Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 17

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 17
BUNAÐARRIT 11 verið gerðar á húsinu. Til viðhalds og aðgerða á hús- inu hefir verið varið kr. 228,38 árið 1939, en kr. 784,19 árið 1940. Opinber gjöld af húseigninni voru kr. 747,23, hvort árið. Það getur ekki dregizt lengi úr þessu, að húsnæðis- mál félagsins verði tekið til rækilegrar athugunar. Húsið er orðið gamalt og lélegt, og er tæpast for- svaranlegt að geyma jafn mikið af skjölum og skýrsl- um, sem ómögulegt er að bæta ef glatast, i eldfimum timhurhjalli, þar sem jafn mörg eldslæði eru ótryggi- lega umbúin. Vegna styrjaldarinnar hefir dregizt miklu lengur en húizt var við, að hitaveita Reykja- víkur yrði fúllgerð. Stjórn félagsins hefði fyrir nokkru verið búin að láta setja miðstöð í húsið, ef ekki stæði svo um hitaveituna. Miðstöðvarkatli var ekki hægt að koma fyrir í húsinu, nema með miklu umróti og kostnaði. Þetta mál stendur því þannig enn. Væntanlega gerir Búnaðarþingið nú einhverjar ályktanir varðandi þessi mál, og þó einkum það, hvort hefja skuli undirbúning um að reisa nýtt hús, sem fullnægi þörfum félagsins og bændastéttarinnar um heimili hér í Reykjavík. Því að þótt eklci ári til þess að ráðast í stórbyggingar nú, þá er tíminn þó einkar hentugur lil þess að hefja undirbúning að slíku verki. Fræðslustarfsemi. Fræðslustarfsémi félagsins liefir verið hagað svipað og undanfarin ár. 'I'il félagsins berast sifellt fyrirspurn- ir um fjölmörg atriði varðandi búnað. Er þeim svarað af viðkomandi ráðunaut. Þá mæta og starfsmenn fé- lagsins mjög oft á fundum búnaðarsambanda, naul- griparæktarfélaga, fóðurbirgðafélaga, hrossaræktar- félaga, hreppabúnaðarfélaga eða öðrum starfandi fé- lagsskap varðandi húnað. Auk þessa, sem telja má til daglegra starfa, skulu eftirfarandi atriði nefnd:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.