Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1941, Síða 28

Búnaðarrit - 01.01.1941, Síða 28
22 B L' X A t) A R R 1 T þarf umboðsmaðurinn helzt að mega afgera ráðning- arsamninga fyrir bóndans hönd. Það er bæði dýrt og miklum erfiðleikuin bundið að afgera ráðningar simleiðis út um land. Afleiðingin alloft sú, að verka- fólkið var orðið ráðið annarsstaðar, þegár svarið loksins kom. Ég býst við að fjöldinn af bændurn eigi einhverja kunningja eða venslamenn í Reykjavík, sem þeir vildu fela þetta. Hill atriðið er, að mjög er nauðsynlegt að verka- fólkið, sem ræður sig, geti lagt fram eiiihverja um- sögn óviðkomandi manns um hæfni þess fil vinn- unnar. T. d. að verkafólkið útvegi sér einskonar vitnisburði eða umsögn hjá þeim mönnum sem það hefir unnið hjá, hvort sem það eru bændur eða aðrir vinnuveitendur. Mér hefir jafnvel dottið í hug að verkafólkið hefði einskonar vinnuskráningarbók, þar sem hægt væri að sjá verustaði þess og lögheimili undanfarið, og í væru ritaðar fáorðar umsagnir um vinnuhæfni þess af sérhverjum húsbónda, sem það starfaði lijá um lengri tíma í einu. Gæti þetta orðið verkafólkinu lil góðs, ekki síður en bændum, þar sem það kæmi í veg fyrir óþarfa tortryggni og van- traust i þess garð, og tryggði á þann hátt hetri sam- vinnu. Hvort þessari starfsemi verður haldið áfram eftir- leiðis er óráðið. Viðhorf í atvinnumálum hefir stór- kostlega breyzt siðan í fyrra, og óvíst hvað framund- an er í þeim efnum. Vænlanlega gerir Búnaðai'þing einhverjar ályktanir um þetta mál. Verðlaunasjóður bændaskólanna. í tilefni af 100 ára afmæli húnaðarsamtakanna J9.I7, gaf I. G. Farben & Norsk Hydro 3000 krónur, er sjóður var myndaður af. Skyldi honum varið til þess að verðlauna ])á nemendur, er Ijúka námi við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.