Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 47

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 47
B Ú N A Ð A R R I T 41 fljótvaxin og gefur mikla uppskeru. Rogalandsrauður virðist hraust og harðgert afbrigði, sem mér virðist vera alveg sérstaklega hraust gagnvart stöngulveiki. Gullauga liefir undanfarin ár gel'ið einna niesta upp- skeru og er auk ])ess eilt fegursta afbrigðið. Og all- niörg önnur eru einnig mjög góð. Við samanburð seni ég gerði á Áspótet og Roga- landsrauð þelta sumar, við mismunandi vaxtarrými varð útlcoman þessi: Þar sem vaxtarrými var 50 X 25 cm fengust af Áspótet 525 kg af 100 m- og af Rogalandsrauð 505 kg af 100 m2, en þar sem vaxtarrými var (50 X 25 cm fengust af Áspólel 555 kg af 120 m2 og af Rogalands- rauð 540 kg af 120 m2. Var þetta útkoman af 12 reit- uin af hvoru afbriði, 20 fermetrar hver, með 160 plöntum. Er þetta ótrúlega mikil uppskera og' sýnir hve örlát islenzk mold getur verið, þegar vandað er til á litlu landi og góð afbrigði, góð aðbúð — og síð- asl en ekki sízt, — gott tíðarfar hjálpast að. Þá bárust og þetta ár hin sænsku afbrigði af hin- um svo nefndu frostþolnu kartöflum, sem æltuð eru frá Suður-Ameríku. Haustið 1937, er ég kom á til- i'aunastöðina í Svalöf, lagði ég drög fyrir að.fá úr- val af þessum kartöl'Ium hingað til lands, ef eitthvað væri sem þætti ástæða til að halda að vel gæti reynst hér. Fyrir milligöngu Áskels Löve, sem stundar jurta- kynbótafræði í Lundi og starfað hefir við stöðina í Svalöf, og l'yrir velvilja professors Olle Thedin komu svo afbrigðin; ekki úrval, heldlur um 450 talsins. Eg var orðinn vonlaus um að fá útsæði frá Svalöf, en svo kom það þó að lokum — um miðjan júní lil landsins. Urðu þessar kartöflur því ekki settar niður fyrr en 22. og 23. júní, eða réttum mánuði seinna en lokið var við að setja aðrar kartöflur þetta vor. Því gat ekki orðið um eðlilegan þroska að ræða er svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.