Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 83

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 83
B U N A Ð A H H I T 77 Næturfrost konni öðruhvoru, 15., en þó einkuin 27. ágúst, i'éll ])á alhnikið af kartöflugrasi, einkum þar sem garðar lágu lágt. Háliðagras var fullþroska 22., túnvingull 31., mjúkfax 22. ágúst. Allar grastegundir urðu 2—3 vikum síðar þroskaðar en í meðalsumri. rl'ún spruttu illa i seinni slætli bæði vegna kulda- tíðar og hvað seint var sleginn fyrri sláttur og taðan lá lengi óhirt. Ágúst i ár var mun kaldari en meðal- lag síðuslu 12 sumra, og bar öll spretta þess ljósan vott, einlviim sást það á korni og kartöflum, sem spruttu miklu ver en venjuléga. September bætii- nokkuð úr tíðarfari undangenginna mánaða, þó hann sé kaldur, þá var hann þurrviðrasamur, og náðist ])ví allt hey óhrakið sem eí'tir var sláttar. Næturfrost voru 7.—10 og el'lir 15. Gjörfcll allt kartöflugras í þeSsum frostum, einnig höfðu frostin slæm áhrif á hafraþroskunina, tók að mestu fyrir fulla þroskun þeirra. Kartöflur voru víðast teknar upp almennt 15. og lil mánaðarloka, sumstaðar ekki lokið upptekningu fyrr en um velurnætur. Engin mygla var á kartöflum, en stöngulveiki nokkur, þó minni en venjulega. Grasfræskurði lokið 10. sept. og hyrjað var á bygguppskeru 20. se[)t. Var allt korn fremur illa þroskað, en náðist vel þurrt.í október. Hnustið (október—nóvember). Tíðarfarið í október var hagstætt, stillur og frostleysa, úrkomusamt fyrri hlutann en síðari hlulinn þurrviðrasamur og jafan gott veður. Lokið var kornskurði 23. — aldrei svo seint áður —. Kúm var víða beitt fram að vetur- nóttum með gjöf, því jörð var græn og góð lil beitar. Veður voru lítil aðeins 11. og 20. það siðara allsnarpt. Nóvember var með góðviðrum fram að 0., en ])á lok að frjósa og snjókoma varð töluverð, var fremur slæmt tiðarfar það sem eftir var mánaðarins og fram 1 miðjan des. Ær og lömb voru tekin á gjöf 0. nóv. og gefið úr því.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.