Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 85

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 85
B Ú N A Ð A R R I T 79 Af áhöldum og vélum hefir sem ekkert verið keypt. Vegna kartöflutilraunanna var keypt ein þýzk sterkju- vog, er kostaði rúmar 500 krónur. Af byggingum, sem komið hefir verið upp, má nefna geymsluhús fyrir jarðarávöxt. Stærð geymslunnar er 5,5 X 14 m, hæð veggja 1,7 m, ris frá vegg i mæni er 1,2 m. Geymsla þessi er hyggð úr steyptum steinum og veggir að mestu í jörð, þak er úr timbri og bárujárni, með hálmi og torfi yzt. Sjálf geymslan er 10X5,5 m að Hatarmáli, en sunnan við hana er herbergi 5,5X4, m, sem er ætlað í'yrir afgreiðslu og flokkun á kartöflum. Ætlast er til að geymslan taki allt að 300 tn. af jarð- ávöxtum. Kostnaðarverð liðlega 3000 lcrónur. Þá var s.l. vor ráðizt í það að byggja rafstöð. Til þess að það væri réttmætt fjárhagslega séð, varð að auka vatnsmagn í svonefndum austurbæjarlæk, sem rennur austanvert í landi stöðvarinnar. Grafinn var 1200 m langur vatnsveituskurður ii]>p í högum og jók hann vatnsmagn lækjarins um fullan helming við það, sem áður var. Gert er ráð fyrir, að úr þess- um farvegi fáist venjulega 4—(5 hestöfl og stundum meira. Er þetta afl lalið nægilegt fyrir lieimilið til Ijósa og suðu. Þegar þetta er ritað, er þessu verki ekki lokið, en langt komið. Keypt hefir verið allt til rafveitunnar nema rafmótor, sem pantaður var frá Englandi í vor, en er ókominn enn. Til þessara fram- kvæmda hefir verið varið rúmum (5000 kr. Búast má við að rafstöðin fullgerð kosti 8—9 þús. krónur, og verður það vonandi á næsta ári. Þessar ivamkvæmdir hafa verið gerðar fyrir það fé, sem iramleiðsla stöðvarinnar liefir gel'ið fram yfir beinan rekslurskostnað þessi 2 ár. A þessum 2 árum hel'ir kúahúið tekið nokkrum hreytingum og aukizt að mjólkurkúm. Eru nú á bú- hiu 17 kýr, 1 fyrstakálfs kvíga, 5 vetrungar, 4 kálfar °g 1 graðneyti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.