Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 128

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 128
122 BÚNAÐARRIT lega, ef þær hafa hraunbotn veita þær mjög góÖ upp- vaxtarskilyrði, þar helzt botngróðurinn meiri og betri og l'ylgsni og afdrep eru þar óþrjótandi. Þótt jaka- skrið sé nokkurt í slíkum ám, fer þaö aldrei svo, aö l)otninn sé urgaður. Þá eru lækjarósar oft góðir dval- arstaðir seiða. En sérstaklega veita löng sýki meðfram ám góð skilyrði, einkum ef í þau renna smálækir eða lindir. Geta slil< sýki oft fóðrað svo þúsundnm skiptir af seiðum lax og göngusilungs ineð ágætri afkomu. Eins og kunnugt er fer lax og göngusilungur upp í árnar í þeim erindum að auka kyn sitt, annars staðar getur hann það ekki. Þessir fiskar lara hratt frá ár- ósum og upp til i'yrstu hrygningarstaðanna, þar byrjar ástalífið og makavalið og einnig val á hrygningarstað, cins og áður er sagt. Séu hrygningarsvæðin víðáttu- mikil dreifist hópurinn nm þau, en ætíð fer talsvert stór hluti, einkum af þróttmesta fiskinum, eins langt upp og komist verður vegna fossa og annara hindrana. Þessi eiginleiki þessara fiskitegunda, að fara eins langt upp ei'tir ám og komist verður, er ákaflega þýð- ingarmikill fyrir uppvöxt seiðanna. Því ofar sem seiðið er klakið út, því meiri líkur eru fyrir því, að það finni góða dvalarstaði á leiðinni niður aðalána. Af þessu, sem sagt hefur verið, má sjá, að hrygn- ingarsvæðin ern hezt sem víðáttumest og ofarlega í ánum. Þá eru mestar líkur til að hin uppvaxandi seiði finni verustaði, sem henta þeim hezt, en það eru: Stöðuvötn, lækjarósar, lindir, tjarnir og sýki, þar sem þau lifa á ýmis konar gróðri og siná vatnadýrum. Yfir vetrarmánuðina liggja þessir staðir undir ís og er þá allt rólegt og hættulaust fyrir seiðin, meðan aðal áin ryður sig með jakaferð og umturnar þar öllu og drepur. Allt það, se.m nú hefur verið talið, þarf að athuga og taka lillit til, þegar segja skal um þá möguleika, scm eitt vatn 'hel'ur til að framfleyta fiski. A
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.