Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 131

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 131
BÚNAÐARRIT 125 þær ár, sem nú eru fullar fiskjar. Má í því sambandi nefna t. d. Laxá í Kjós, Borgarfjarðarárnar og Haf- fjarðará. Við Elliðaárnar er þegar starfrækt myndar- legt klakhús, sem þó má eitthvað stækka. Þessar ár, sem nú voru nefndar, eru allar meira og aninna auðugar af laxi. Hefur það aðallega unnist fyrir klak og l'riðunarstarfsemi. Ég vil því segja stuttlega sögu þessara veiðivatna. Þegar núverandi eigandi Hafl'jarðarár keypti hana, var laxveiði þar mjög til þurðar gengin. Hann byggði klakhús á Rauðamel 1920 og klakti þar út 1—200 þús- undum seiða árlega í nokkur ár. Samhliða jiessu frið- aði hann ána t'yrir allri netaveiði. Tiltölulega fljótt óx laxgengdin í ána og er Ihún nú ef til vill einhver laxauðugasta á á landinu. Svipaða sögu má segja um Laxá í Kjós. í hana voru flutt seiði frá Alviðru um nokkurt árabil og einungis veitt á stöng í ánni. Hún er nú mjög auðug af laxi. Borgarfjörður er nú eitt af laxauðugustu héruðum j>essa lands og hefur verið ]>að um langt skeið. Skil- yrði til l'iskiræktar eru þar ágæt, en ekki betri en sum- slaðar annars staðar á landinu. Það, sem hefur valdið j>essu, er starf og hagsýni nokkurra manna þar í héraðinu. En þó er það sérstak- lega einn, sem á mestan þáttinn í j>essu viðreisnar- starfi. Það er Andrés heitinn Fjeldsted fyrriun bóndi á Hvítárvöllum. Til fróðleiks vil ég segja brot úr sögu bergvatnsánna í Borgarfirði. Það var í kringum 1858 að Englendingur kom i Borgarfjörð að kaupa lax, er hann sauð niður. Bæki- stöð sína hafði hann við Grímsá. Var Andrés á Hvít- árvöllum hjálparmaður hans og túlkur, því Andrés var góður enskumaður, sem var fremur fátítt í þá <laga. Af jæssari ferð leiddi svo j>að, að Englendingar, einkum sportmenn, fóru að venja komur sínar liingað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.