Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1941, Síða 133

Búnaðarrit - 01.01.1941, Síða 133
B ÚNAÐAlí R I T 127 d. Skagafjörður eða Dalasýsla. Þó er eftir ótalin sú ánægja, sem laxveiði á stöng veitir. Er sú indæla i- þrótl ákaflegá tignuð og eftirsótt af eldri jafnt sein yngri í Borgarfirði og miklu meira og almennar en í öðrum héruðum landsins. Við Elliðaárnar er fiskirækt og hagnýting veiði Jengst komin hér á landi, svo og skýrsluhald allt. Eins og marga rekur minni til, voru þær nær ger- eyddar af laxi nokkru fyrir aldamótin. Var þá stunduð i þeim kistuveiði, sem olli miklum deilum og mála- ferlum og jafnvel liandalögmálum milli veiðieigenda hið efra og neðra. Eftir að Reykjavíkurbær eignaðist árnar er strax hætt kistuveiði og netaveiði, en byrjað að leigja þær lil stangaveiði. Smám saman óx laxastofninn, þrátt fyrir það, þó töluvert væri veitt á stöngina sem gefur að skilja, þar sem árnar liggja svo nærri allstórum hæ og því nógir um að fá veiðileyfi. Var þó aldrei leyl't að hafa neina 2 stengur i ánni í einu. Kemur hér fram sem í raun og veru er vitað, að laxastofninn vex töluvert ört, þó talsvert sé veitt á stöng. Til þess liggja þær orsakir, að á stöngina tekur helzt sá lax, sem elcki er líklegur lil að auka kyn sitt það haustið eða i það minnsta ekki fyrr en svo seinl að sú hrygning gæti hæglega misfarizt. Þegar kemur fram um 1920 eru Elliðaárnar orðnar talsvert auðugri af laxi (fremur smáum), svo talað er '■m þær sem ef til vill laxaauðugustu ár í Evrópu. En eitir að farið var að flytja í þær seiði frá Alviðru og sa lax fór að ganga í árnar kom grginilegur munur i Ijós. Ég set hér ti 1 l’róðleiks yfirlit yfir veiðina árið 1933. Það ár eru veiddir á stöng í Elliðaánum 1759 laxar, sem vega 4390 kg. Þess utan var i'lutt upp fyrir stífluna °g slejipt þar á fjórða þúsund löxum. Fyrir stanga- A'eiðileyfi kom inn 5400 kr. Til klaksins um haustið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.