Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 154

Búnaðarrit - 01.01.1941, Page 154
148 BÚNAÐARRIT og minna af sojabaunum, eða efnum sem úr þeim eru unnin. Plantan er borðuð hrá, sem salat, eða belgirnir soðnir heilir, baunirnar ýmist soðnar eða steiktar, búin tii úr þeim „mjólk“ og „ostar“ og einskonar skyr. Þá eru og búnir til úr þeim margskonar ljúffengir réttir, sem látnir eru gerjast af völdum vissra sveppa og margskonar sælgæti. Ennfremur er hin ekta „Soja“- sósa unnin úr baununum og eru i Japan um 13.000 verksmiðjur, sem stunda þá iðju. Til Evrópu er flutt ógrynni af sojabaunum og unnin úr þeim olían til smjörlíkisgerðar og annarar matar- gerðar og þegar olían er pressuð úr baununum fást hinar svonefndu sojakökur sem er alkunnur fóðurbæt- ir fyrir mjólkandi gripi. Þýðingu sojaplöntunnar til þessara hluta má marka af því að til Danmerkur hafa verið fluttar árlega um 250 þúsund smálestir af soja- baunum. Plantan er enn freinur ræktuð sumstaðar sem á- burðarjurt, því eins og aðrar belgjurtir getur hún hag- nýtt sér köfnunarefni loftsins, og skilur eftir af því i jörðinni, og J)ar getur það komið öðrum jurtum að notum síðar. Einnig er hún ræktuð sumstaðar mikið til fóðurs, og ])á verkuð sem þurr- eða vothey. Af því framanskráða má sjá, live geysi ])ýðingai- mikil nytjaplanta sojabaunin er og þau lönd verðmæt, þar sem jhún getur vaxið og þroskazt. Þegar Japanir seilast svo fast eftir löndum í Manchucuo og sunnar í Kína, þá er orsökina ekki sizt að rekja til þess live sojabaunin þrífst þar vel, því hún má þar teljast grundvöliur góðrar afkomu. Margar tilraunir hafa verið gerðar hér í álfu lil að rækta sojabaunir, t. d. í Þýzkalandi frá 1880 og í Danmörku frá 1881, en ineð mjög misjöfnum árangri. Ilinn yfirleitt lélegi árangur, er afleiðing þess að flest afbrigði sojabauna eru „skammdegisjurtir“, sem alls ekki blómgast fyrr en birta dagsins er orðin tiltölu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.