Búnaðarrit - 01.01.1951, Síða 2
Búnaðarfélag íslands
hefur þessar bækur til sölu.
LífFæri búfjársins og störf þeirra, eftir IJóri Guðmunds-
son. Kr. 10,00 í bandi, kr. 6,00 ób.
Vatnsmiðlun, eftir Pálma Einarsson. Kr. 3,00 ób.
Búfjáráburður, eftir Guðmund Jónsson. Kr. 4,00 ób.
Jarðvegsfræði, eftir Jakob H. Líndal. Kr. 7,00 ób.
Tilbúinn áburður, eftir Kristján Karlsson. Kr. 5,00 ób.
Fóðurjurtir og korn, eftir Kl. Kristjánsson. Kr. 7,00 ób.
Nýrækt, eftir Ólaf Jónsson. Kr. 7,00 ób.
Mjóikurfræði, eftir Sigurð Pétursson. Kr. 3,00 i bandi.
Aldarminning Búnaðarfélags íslands. 2 bindi eftir Por-
kel Jóhanness. og Sig. Sigurðss. Iír. 12,00 bæði bindin.
Gróðurrannsóknir á Fióaáveitusvæðinu, eftir Steindór
Steindórsson frá Hlöðum. Kr. 10,00 ób.
Ljósprentaðir bæklingar, um fyrstu garðyrkjutilraunir
séra Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal, og um jarð-
yrkju á íslandi, hver á kr. 10,00 ób.
Atli, eftir Björn Halldórsson Sauðlauksdal. 1. útgáfa
Ijósprentuð kr. 45,00 í bandi.
Minningarrit, Búnaðarfél., Svínavatns- og Bólstaðarhlíð-
arhreppa. Kr. 15,00 ób.
Ærbók, fyrir 100 ær og 16 hrúta. Kr. 8,00.
Búreikningsform. Kr. 12,50.
Ljósprentaður bæklingur: Um möguleika akuryrkju á
fslandi eftir Hans Finsen. Kr. 10,00 ób.
Gróðurtilraunir, eftir Ólaf Jónson. Kr. 25,00 ób.
Þessar bækur þurfa allir bændur að eignast.
Sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er.