Búnaðarrit - 01.01.1951, Page 7
Matur, mold og menn.
Hugvekja til bænda og búaliðs.
Eftir dr. Cliarles E. Kellogg.
Formálsorð.
Ritsmíð sú, er J)irtist hér i íslenzkri þýðingu, var samin að
tilhlutun Menningar- og Fræðslustofnunar Sameinuðu þjóðanna,
og hefur lienni vcrið snúið á fjölda tungumála. Ritgerðin ber
j>ess og ljós merki, að liún er skrifuð fyrir stóran hóp ólíkra
lesenda, og má þvi segja að hún hafi á sér alþjóðlegt snið. Aðal-
markmið liennar cr að vekja þjóðirnar til umliugsunar um j)au
mörgu og fjölj)ættu vandamál, er varða matvælaframleiðslu í
heiminum beint og óbeint. Þó er j)ar einkum rætt um landbún-
aðarafurðir. Hún er ekki kennslurit, og rekur aðeins í stórum
dráttuin nokkrar færar leiðir til úrbóta í baráttunni við skortinn.
Jafnframt eru leidd af j)ví rök, að með betri hagnýtingu moldar-
innar, aukinni tækni, visindalegum landbúnaði og iðnaði, og fé-
lagslegum umbótum er hægt að bægja hungurvofunni frá dyruin
almennings. Jörðin getur framfleytt miklu fleira fólki en nú á
mannsæmandi hátt, ef belur er búið, og náttúruauðlindir eru
verndaðar gegn rányrkju. Ég álít að ritgerðin eigi erindi til is-
lenzlcra lesenda, til bænda og búaliðs og bæjarmanna, og ef til vill
ekki sízt til jieirra, er forráð hafa í félags- og stjórnmálum,
enda j)ótt hún af eðlilegum ástæðum flytji lítið af hagnýtum
leiðbeiningum um íslenzkan landbúnað sérstaklega. En hitt má
telja víst, að bændur bafi liug á að kynnast vandamálum stéttar-
brrcðra sinna i öðrum löndum, og gcti lært ýmislegt af þeim ráð-
leggingum, sem Jieim eru gefnar.
Höfundur ritgerðarinnar, dr. Charles Edwin Kellogg, er yfir-
maður ])eirrar deildar i landbúnaðarráðuneyti Bandarikjanna, er
liefur með höndum rannsóknir og kortlagningu jarðvegs þar i
landi. Hann er l'æddur 2. ágúst 1902. Doktorsprófi lauk bann við
Ríkisháskólann í Michigan fylki í Bandaríkjunum árið 1929. Hann
var prófessor í jarðvegsfræði við Fargó-háskólann í Norður-
Dakóta fylki frá 1930 til 1934, en tók j)á við stöðu j>eirri, sein
liann skipar nú.