Búnaðarrit - 01.01.1951, Page 16
14
BÚNAÐARRIT
1. tafla.
Áœtluð framleiðsla lielztu fæðuflolcka fijrir stríð, aukning
og áætlað framleiðshimark, samkv. World Food Survey.1)
Ih 'u 3 3 X C O lao 0 u — 3 tJO O u tao lao 4J, ^ *o £ t •00 0 3
• 'M 5 1* 0 •3 *- u 3 3 M •0 Ih 3 JJi s-s £ a ’S ~ II <u C 2 £ 2,.« 0 g x £ Z *®, 3 i X c 0J CJ
U3 a 0 u. .2, 03 Æ US O 53 c '< >30
Áætluð framleiðsla
fyrir stríð (millj. tonna) 300,4 153,2 30,0 15,2 36,2 65,6 150,2 156,3
Aukning, sem talin er
þurfaárið 1960 (°/o). Framl.mark handa 21 27 12 34 80 46 100 163
íbúum hcimsins ár-
ið 1960.J) (Millj. tonna) 363,5 194,6 33,6 20,4 65,2 95,8 300,4 411,0
1) Skýrsla þessi á við 70 iönd, ]>ar sem búa nálægt 90%
mannkynsins. 4'
2) Bananar eru taldir hér með.
3) Ugg og fiskur eru hér talin með kjötmetinu.
4) Og er ])á gert ráð fyrir að mannkyninu fjölgi um fjórðung
(25%) til ársins 1900.
ennþá meira af mjólkur- og kjötgæfum efnum úr
jurtaríkinu, svo að fullnægjandi sé, þó að áætlanir
FAO um framleiðslu kjöts og mjólkur næðu fram að
ganga. Það kann að vera eina leiðin lil þess að koma
á réttum hlutföllum í mataræði þeirra landa, þar
sem ekki er útlit fyrir verulega aukningu mjólkur-
og kjötmetisframleiðslu í náinni framtíð. Á sama
hátt má gera ráð í'yrir aukinni neyzlu ávaxtagæfs
grænmetis, ltáls og tómata í stað ávaxta.
Mismunandi neyzla í ýmsum löndum.
Þessar tölur hjá FAO leiða í Ijós gífurlegt ósam-
ræmi á milli matarbirgða og neyzluþarfa. Og samt