Búnaðarrit - 01.01.1951, Page 64
62
BÚNAÐARRIT
og vaxtartími rúmur. Venjulega er yfirfljótanlegt sól-
far. Víða er gnægð vatns, og er þvi hægt að stífla
fljótin og reisa raforkuver, knúin vatnsafli. Námagröft
má reka, og halda ujipi hvers konar iðnaði. Votlendi
verður bæði ræst og þurrkað, og heilsuvörzlii komið
á. Kleift er að reisa sjúkrahús og aðrar opinberar
byggingar, búa þær öllum tækjum og loftkælingu. Gkki
er vísl að nein þessara framkvæmda sé gerleg ein sér,
en þær eru það margar saman og hver i sambandi
við aðra.
Umbætur á sviði heilbrigðismála, sem stofnað var
til einna sér, hafa farið út um þúfur á hinn hrapalleg-
asta liátt, vegna þess að á skorti tilsvarandi framfarir
í landbúnaði og iðnaði samtimis. Árangurinn hefur
orðið of mikið þéttbýli, þar sein vaxandi fjöldi fólks
dregur fram lífið og hefur rétt aðeins lil hnífs og
skeiðar. En reynslan frá Kongódalnum hefur t. d. sýnt
að svo þarf ekki að fara. Með bættuxn sveitahúskap,
námagreftri og iðnaði, samhliða heilsugæzlu, er unnt
að koma á og halda við skynsamlegu jafnvægi, og auka
þó jöfnum skrefum lirræði og möguleika fólksins.
Nauðsyn yfirstjórnar og skipulags.
Þó að þörf sé samnýtingar auðs- og orkulinda er
ekki þar með sagt að hvaðeina verði séð fyrir, eða að
fresta beri byrjunarframkvæmdum þar til fundin er
„fullkomin“ áætlun, ellegar að allt starf þurl'i að hefja
frá rótum. Svo hagar aldrei til. Heldur táknar þetta
hitt, að skipulagsform og stjórnarlag verður að finna,
scm eru nógu sveigjanleg, til þess að geta ráðið fram
lir þeim vanda, er að kann að sleðja og upp að koma,
en þó svo að áhyrgðin sé nægilega glögg, ef vanrækt
er að vinna bug á fyrirsjáanlegum eða ófyrirsjáanleg-
um atvikum. En fyrst og fremst verður að koma í veg
fyrir að mikilvæg vandamál lendi á flækingi á milli
ráðuneyta og einkastofnana, þar sem enginn er bær