Búnaðarrit - 01.01.1951, Page 129
Minkaveiðar.
Eflir Carl A. Carlsson.
Formáli.
Margt hefur verið ritaö og ])ó meira talað um minkinn. Saga
lians hefur verið sögð í misjöfnum útgáfum, og gæti vcrið ástæða
lil að leiðrétta liana. hað verður þó ekki gert hér. Minkarnir eru
aldir vegna skinnanna, og ]>að er vnl’asamt livort nokkur fram-
leiðsla bcr sig betur liér á landi cins og nú er háttað vcrðlagi,
kaupgjaldi og markaðshorfum öllum. En auk minkanna, sem
geymdir eru í búrunum, eru nú orðnir til villiminkar í landinu.
Sums staðar er miliið af þeim, en i aðra landshluta eru ]ieir ekki
komnir enn. Villiminkarnir eru afkomendur minka, er sloppið
hafa úr búrum og ekki náðst aftur. Er ])ó talið mjög auðvelt að
veiða mink fyrstu tvo dagana eftir að hann l)cfur sloppið, og
eklci talið að ]>að þurfi að mistakast. Er viða lögð sú skylda á
þann, er minkaeldi hefur, að tilkynna viðkomandi yfirvöldum
tafarlaust, ef minkur slepppur úr haldi, og bregst ]>á ekki að
hann næst. Leyni minkaeigandi aftur á móti hvarfi minksins, til
þess að komast hjá sektum cða álitshnckki, og sé þcss vegna
ekkert gert til að veiða hann strax, kemst hann fljótt (á 3—5 dög-
uin) upp á að vciða sér til matar, og úr því að hann er farinn
til þess, er miklum mun verra að vciða liann.
Öllum ber saman um, að villiminkur geri skaða og nauðsyn-
legt sé að eyða þeim cftir föngum, og helzt útrýma þeim með
öllu. En menn liefur greint á um leiðirnar. Sumir tclja tilgangs-
laust að reyna að eyða villiminkum, fyrr en búið sé að drepa
alla minka, sem aldir eru i búrum. Aðrir telja að sjálfsagt sé
að cyða villminkum, en vilja lofa liinum, sem í búrunum eru.
að lifa, þeim sem þá eiga, að liafa sinn arð af eldi þeirra, en búa
jafnframt svo tryggilega um búrin að fyrirl)yggt sé að minkar
geti sloppið úr þcim.
Alþingi hefur sam]>ykkt lög um eyðingu refa og minka og cru
þau nr. 56 1949.