Búnaðarrit - 01.01.1951, Side 130
128
BÚNAÐARRIT
Eftir þeini lier lireppsnefndum, hverjum i sínum hreppi, að sjá
um eyðingu refa og minka undir umsjón sýslunefnda og yfir-
umsjón landbúnaðarróðuneytisins. Kostnaðurinn við eyðingu ref-
anna skiptist í þrjá jafna hluta ,og fær hreppsnefndin, sem
leggur féð fram í fyrstu % liluta endurgreidda, % frá viðkom-
andi sýslunefnd og % frá rkinu. Kostnaðinn við eyðingu mink-
anna endurgreiðir ríkið að %, sýslusjóður að % en viðkomandi
hreppur her sjálfur % kostnaðarins.
Eyðing refanna liafa hreppsnefndir framkvæmt, og þar hafa
skapazt ákveðin vinnuhrögð, scm þó eru mjög misjöfn eftir
iandshlutum. Væri fu 11 ástæða til þess að þeim væri lýst, því eng-
inn vafi er á því, að aðferðir þær sem notaðar eru, reynast mis-
vei. í ráði er þá líka að um þær verði rituð sérstök l)ók af kunn-
áttumanni. llm eyðingu minksins gegnir öðru máli. Þar hafa
ekki skapazt neinar venjur í vinnubrögðum og enn eru margar
hreppsnefndir ekki farnar að framfylgja lögunum og vinna að
eyðingu hans. Menn cru minknum með öllu óvanir, og því hafa
þeir, er eiga að sjá um eyðingu hans meira og minna vanrækt
hana. Búnaðarfélagi íslands þótti því rétt að l'á mann, er talinn
er færastur hérlendis í minkaveiðum. Carl C.arlsson, til að skrifa
um málið ef vera mætli að það gæti komið að notum fyrir þá,
er lögum samkvæmt eiga að sjá um minkaeyðingar. Arið 1950
veiddi Carl 408 minka. Carl er reiðubúinn að aðstoða hrepps-
nefndir og einstaklinga í minkaveiðum og mun að jafnaði ekki
taka annað gjald fyrir en þær G0 kr., sem ætlaðar eru, eftir 8.
gr. laga um eyðingu refa og minka, sem verðlaun fyrir livern
inink sem drepinn er.
I‘áll Zóphóniasson.
Minkurinn lifir á fiski og kjöti. Hann veiðir fiska
og fugla, en auk ]>ess eru dæmi til þess að hann drepi
lömb. Egg þykir honum líka lostæti. Fiskur er ann-
ars hans uppáhaldsréttur, og því heldur liann sig i
ár- og lækjarbökkuni, grefur holur inn i þá eða hýr
þar í urðum. Á sama hátt grefur hann holur í baklta
stöðuvatna og við sjávarsíðuna, og cr þá algengast,
að op eða munni minkaholunnar sé rétt við vatns-
horðið. Hilt kemur þó fyrir, að minkaholan er nokkra
metra frá vatnsfarveginum, sérstaklega ef hlautlent
er við sjálfan vatnsfarveginn.