Búnaðarrit - 01.01.1951, Page 241
BÚNAÐARRIT
239
smár en ágætlega holdgóður. Báðir hlutu þeir I. verð-
laun. Féleg nr. 465 er ágæt ær, sem einstaklingur, hef-
ur mjög mikið kynbótagildi eftir afkvæmum hennar
að dæma og það sem ekki er minnst um veat, þá er
hún ágæt mjólkurær eins og lömbin, sem sýnd voru
með henni, báru vott um. Hún missti tvævetla, 3ja
vetra átli hún hrút og gimbur er vógu 83 kg., 4 vetra
átti hún tvær gimbrar er vógu 90 kg, 5 vetra útli hún
tvo hrúta, annar þeirra dó um rúning, en hinn vóg 53
kg um haustið og tvílembingslömbin, sem sýnd voru
með henni vógu 99 kg. Féleg lilaut I. verðlaun fgrir
afkvæmi sín.
B. Drífa nr. 533, eign Árna Kristjánssonar i Holti,
cr dóttir Goða IV frá Grænavatni og Hnyðju Ásmund-
ar Kristjánssonar í Holti. Hnyðja var af gamla ætt-
stofninum í Holti og vóg 75 kg 7 vetra gömul haustið,
sem hún gekk með Drifu. Drífa vóg þá 49 kg, var fædd
tvílembingur en gekk ein undir. Eins og tafla 2 B
sýnir, eru afkvæmi Drífu mjög væn og liafa góð mál.
önnur ærin, dóttir Drífu, gekk með lamhi gemlingur
og var nú með tveimur lömbum. Óðinn sonur henn-
ar er feilcna vænn og lömbin ekki síðri. Það er óvenju
vænt par, 5 vetra ær, er vegur sjálf 85 kg mcð 2 lömb-
um, hrút og gimbur, er vega 48 kg hvert. Þessi af-
kvæmahópur var glæsilegur og móðirin líkust drottn-
ingu, sem hlotið hefur völd vegna verðleika. Drífa
er sérstök mjólkurær. Tveggja vetra átti hún 1 gimh-
ur, er vóg um hauslið 47 kg. Þriggja velra átti hún
hrút og gimbur, er vógu 50 kg og 41 kg 4 velra átti
luin hrút, er vóg 58 kg.
Drifa 533 hlaut I. verðlaun fgrir afkvæmi.
C. Rjiipa nr. 502, eign Þórarins Kristjánssonar í
Holti, er dóttir Marðar V í Holti og Sóleyjar nr. 273
i Holli. Hún var dóttir Prúðs frá Grænavatni og Mjall-