Búnaðarrit - 01.01.1951, Side 242
240
BÚNAÐAURIT
hvítar nr. 168, er var afburða holdaær, er vóg mest að
haustdegi 89 kg dilkgengin.
Afkvæmi Rjúpu eru sérstaklega glæsileg. Andri
hlaut I. verðlaun (sjú skýrslu um lirútasýningarnar
1949 hér í ritinu), Hákon á Burstarfelli vóg 102 kg
veturgamall. Tvævetlan dóttir Rjúpu er ágæt og tví-
lembingslömbin eru góð eftir ástæðum, þvi önnur
gimbrin var hagalamb, og vóg aðeins 33 kg en dilk-
urinn 44 kg. Rjúpa er ágæt afurðaær. Tvævetlulamb
hennar, gimbur, vóg 47 kg. Þrevetur átti hún hrút,
er vóg 50 kg, 4 vetra, gimbur 48 kg og 5 vetra, hrút,
sem vóg 52 kg.
Rjúpa nr. 502 lilaut I. verölaun fyrir afkvæmi.
D. Grýður nr. 5A5, eign Þorsteins Þórarinssonar í
Holti, er dóttir Prúðs nr. IX frá Grænavatni og Lang-
hyrnu nr. 112, Þorsteins, af gamla fjárstofni hans.
Afkvæmi Grýðar eru feiknalega væn og miklum kost-
um búin eins og tafla 2 D sýnir. Bakbreiddin og brjóst-
kassavíddin er sérstaklega mikil og lioldin ágæt. Væn-
leiki Grýðar sjálfrar er lika frábær, að 8 vetra gömul
skuli liún vega 83 kg með 52 kg lambi. Grýður er góð
afurðaær. Tvævetla átti hún 50 kg hrút, þriggja vetra
48 kg hrút, fjögra og fimm vetra átti hún tvö lömb,
bæði árin sitt al' hvoru kyni, gimbrarnar vógu 43
kg og 36 kg, en hrútarnir voru ekki vegnir, 6 vetra
átti hún 45 kg hrút, 7 vetra 42 kg gimbur og 8 vetra
52 kg hrút. Hún er þó ekki alveg eins mikil afurða-
ær og Drífa nr. 533.
Grjjður hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
E. Ósk nr. 253, eign Þorsteins Þórarinssonar, er al-
systir Grýðar nr. 545 en árinu eldri. Afkvæini hennar
eru vel væn, einkum þó Svanur nr. XXIX, en þó siðri
að þessu Ieyti en afkvæmi Grýðar. Ósk er ekki sér-
stök afurða- eða mjólkurær. Tvævetla átti hún hrút,
sem eklci var veginn. Þriggja vetra átti liún 47 kg