Búnaðarrit - 01.01.1951, Síða 251
BÚNAÐARRIT
249
verðlaun sem einstaklingur á hrútasýningu. Skorti
nokkuð á að hann hefði vænleika og vaxtarlag, til þess
að geta hlotið I. verðlaun, þótt hann væri allvel gerð-
ur og þolslegur.
Afkvæmi Hattar voru yfirleitt mjög þolsleg, hold-
föst, afurðalcg og sæmilega væn, þegar tekið er tillit
til þess, að 7 af 10 lömbunum voru tvílembingar og
flestar fullorðnu kindurnar voru fæddar tvilembingar,
ein tvævetlan gekk með 2 Iömbum og ein veturgamla
gimbrin gekk mcð lamhi. Tvævetlurnar voru með væn-
um lömbum, enda báru þær með sér, að þær voru af-
urðalegar mjóllturær. Öll afkvæmi Hattar voru mislit.
Slíkt verður að sjálfsögðu að teljast ókostur vegna ull-
arinnar, en þcssi ættstol'n hafði reynzt lítt næmur fyrir
mæðiveikinni, svo Jón á Kópsvatni lagði sérstaka rækt
við hann. Getur enginn láð hónda það, þótt hann rækti
mislilt fé, ef hann, einhverra hluta vegna fær af því
hetri afurðir en hvítu fé. Mun ég aldrei leggja til að
unnið vrði að eyðingu mislita fjárins hér á landi, en
æskilegt er að það verði lireinræktað meira en gert
hefur verið og hvítir stofnar verði ræktaðir, sem eltk-
ert mislitt hlóð er til í. Mislita féð er oft mjög frjó-
samt, endingargott, hraust og arðsamt og hafa margir
bændur, sem ég þekki, fengið eins mikinn og meiri
arð af mislitu ánum sínum eins og þeim hvítu. En
forðast þarf að ala upp kiudur einungis fyrir litinn,
en það gera of margir. Er því til mikið af lélegu mis-
ljtu fé.
Höttur hlaut III. verðlaun fyrir afkvæmi.
Kápa nr. 110 er Hka fædd Jóni á Kópsvatni, dótlir
Laufa, sem var sonur bíldótts hrúts frá Magnúsi í
Bryðjuholti, en móðir Kápu var Svört nr. 20 frá Þórði
í Hvítárholti. Kápa var væn ær, þolsleg með afbrigð-
um, holdfösl, með ágætt brjóstrýnh. Á henni sáust lítil
elliinörk, þótt hún va*ri 9 vetra gömul.
L