Búnaðarrit - 01.01.1954, Page 44
B Ú N A Ð A R H I T
30
þegar ánum fjölgaði. Sauðunum var haldið fast að beit-
inni, en ánum ætlað meira hey. Þegar ánuin fjölgaði og
sauðirnir hurfu, mun sums staðar ckki hafa verið hægt
að gera eins vel við ærnar og áður og því þurft að beita
þeim meir. Um þetta liggja þó ekki fyrir neinar tölur
heldur er þetta álit ýmissa manna, sem aldir eru upp á
jörðum, þar sem fjöruskjögur var algengt og voru mál-
um þessum kunnugir. Engar tölur eru kunnar um tjóji
það, er fjöruskjögrið olli, en frásagnir manna, er sjálfir
hafa biiið við fjöruskjögur gefa til kynna, að þegar
verst gegndi hafi það veiáð óskaplegt. Að vísu kunna
vanhöldin í lömhunum að hafa stafað jafnframt af öðru
en vafalaust er að fjöruskjögrið olli þar langmestu um.
í kringum 1920 átli bóndi einn á Vesturlandi um 120
ær, inissti hann að heita mátti árlega meir og minna úr
fjöruskjögri og eitt vorið komust 7 lömb upp undan
þessum 120 ám, hin fóru nær öll úr fjöruskjögri.
Rétt fyrir síðustu aldamót hafði einn hóndi i Hjörsey
á Mýruin um 40 ær í eynni um vetur. Þrátt fyrir sæmi-
lega hagstæða vorveðráttu komust bara 2 lömh upp
undan þessum áin, hin drápust öll og var fjöruskjögri
kennt um (18). Mörg fleiri dæmi svipuð þessum inætti
neína.Algengt mun hafa verið, að bændur misstu frá
5% — 30% af lömbum sínum úr fjöruskjögri, en mjög
var lambadauði þessi misjafn frá ári til árs án þess þó,
að hægt væri nema sjaldan að gera sér grein fyrir af
liverju sá mismunur stafaði. Stundum kom fyrir á ein-
stökum bæjum, að skjögrið hvarf alveg að kalla í nokk-
ur ár, en byrjaði svo aftur eins og fyrr, án þess að um
verulega lireytingu á fóðri eða meðferð væri að ræða.
Það mun yfirleitl reynsla bænda, að fremur sé hætta
á, að fullorðnar ær eigi skjögruð lömb heldur en t. d.
veturgamlar ær eða tvævetlur. Suins staðar telja hænd-
ur það reynslu sína, að ef kind á skjögurlömh einu sinni,
sé mjög hætt við að hún haldi áfram að eiga skjögur-
lömh. Til þess að fyrirbyggja skjögur í ám sínum hafa