Búnaðarrit - 01.01.1954, Page 56
48
BÚNAÐARRIT
nyl þá reynslu, sem hér er skýrt frá og gefa ám sínum
koparlyf um meðgöngutímann, ætti að vera hægt að
girða að mestu leyti fyrir aðalannmarka fjörubeitar-
innar, fjöruskjögrið, og nýta því l)etur en verið hefur
hið mikla og að mörgu Jeyli góða fóður, er í fjörunum
finnst.
Yfirlit.
Greint er i'rá sjúkdómi í unglömbum, sem nefndur er
fjöruskjögur, vegna ]>ess að mest her á Jionum i lömb-
um undan ám, sem mikið er beitt í fjöru um meðgöngu-
límann. Einlienni eru þau, að lömbin fæðast aflvána eða
ináttleysi kemur fram í þeim nokkru eftir burð. Ef
lömbin geta liomizt á fætur er gangurinn óslyrlair,
’ömbin slcjögra, sletlast til og detta öðru hvoru. Við
Ivrufningu finnast skemmdir (demyelination) í mið-
taugakerfinu, einkum lieilalivelunum. Einkennum fjöru-
slijögurs svipar mjög til lambasjúkdóms, sem þeklitur
er í Ástralíu og á Bretlandi (20, 21). Oftast leiðir sjúk-
dómur þessi lömbin Lil dauða. í lifrum úr sjúkum lömb-
um er koparmagnið um 20—30 sinnum minna, en í
lifrum úr lömbum undan ám, sem aldrei koma í fjöru.
Efnagreining á fóðri kinda, sem eiga skjögurveik lömb
sýnir, að koparmagnið í fóðrinu virðist sambærilegt við
koparmagn i fóðri kinda, sem aldrei eiga skjögurveik
lömb, en koparinn kemur ekki að fullum notum, því að
koparmagn í hlóði mæðra skjögurveikra lamba er yfir-
leitl lágt. Með tilraunum er sýnt frain á, að mjög má
draga úr fjöruskjögri með því að gefa ánum 0,3 gr af
koparsulfati og 0.000 gr af kobaltklorið á tíu daga fresti
um meðgöngutímann. Má með slíkri lyfjagjöf auka til
muna koparmagnið í blóði ánna í mörgum tilfellum.
Ekki hefur tekizt að sýna fram á, að fjöruskjögrið sé
næmur sjúkdómur, lieldur mun liann standa í sam-
bandi við skort á kopar.