Búnaðarrit - 01.01.1954, Side 57
BÚNAÐARRIT
49
Öllum þeim mörgu bændum víðs vegar um land, sem
svarað hafa fyrirspurnum okkar, sent okkur sltjögur-
veik lömb og gefið fé sínu lilraunalyf okkar o. s. frv.
l'ökkum við hér með mikilsverða aðstoð. Sérstakar
þakkir viljum við færa bændunum í Hjörsey, Jóhanni
Jónatanssyni og Hirti Þórðarsyni fyrir margháttaða
fyrirgreiðslu og aðstoð. Tilraunaráði búfjárræktar þökk-
um við fjárhagslegan styrk til nokkurs hluta tilraun-
anna. Forstöðumanni Tilraunastöðvar háskólans á Keld-
um, þökkum við fyrir mörg góð ráð og leiðbeiningar við
rannsóknir þessar.
Helztu heimildarrit.
1. Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson: Ferðabók I Soroe 1772,
bls. 366 (ísl. þýðing).
2. Magnús Ketilsson: Undirvisun um ])á islenzku sauðfiarhirð-
ing, 1778, bls. 161
3. Jón Hjaltalin: Lækningabók um þá helztu kvilla í ltvikfén-
aði. Kaupmannahöfn 1837, bls. 97—99.
4. Guðm. Einarsson: Um sauðfénað, Heykjavík 1879, bls. 38—39.
5. Páll Stefánsson: Fjárinaðurinn, Rejdtjavík 1913, bls. 88.
6. Jón H. Þorbergsson: Um hirðing sauðfjár. Reykjavík 1912,
bls. 56.
7. Magnús Einarsson: Dýralækningabók. Reykjavik 1931, bls. 333.
8. Sigurður E. Hlíðar: Sauðfé og sauðfjársjúkdómar. Akur-
eyri 1937, bls. 174.
9. Theodór Arinbjamarson: Búnaðarrit 1922, Uls. 88—92.
10. Halldór Vilbjálmsson: Fóðurfræði. Rcykjavík 1929, bls. 395
—401.
11. Þórður Sveinsson: Búnaðarrit 1922, bls. 1.
12. Páll Zóphónlasson: Freyr. Maí 1944, bls. 73—75.
13. Sami: Nordisk Jordbrugsforskning 1934, bls. 217 -223.
14. Innes, J. R. M. og fleiri: Cornell Vet. 1950, 40, bls. 127—135.
15. Sami og fleiri: Vet. Rec. 1949, 61, bls. 225—228.
16. Guðmundur Gíslason: Freyr 1944, bls. 54.
17. Diomedes Davíðsson: Freyr 1926, bls. 50.
18. Munnlcg beimild, Jóhann Jónatansson.
19. Guðmundur Gislason: Freyr 1949, 44, bls. 306.
4