Búnaðarrit - 01.01.1954, Síða 76
BÚNAÐARRIT
08
Fóðurmagn og fóðurbirgðir.
Þó kynlegt kunni að virðast, er það engan veginn
öruggt, að vaxandi fóðurmagn skapi eigendum ör-
uggari fóðurbirgðir. Það er hlutfallið milli fóður-
magns og bústofns, sem skapar fóðurbirgðirnar. Skal
nú numið staðar við þann þátt.
Það verður löngum álitamál, hversu meta skuli
hey. Víst er, að framtal heyja á haustnóttum er þar
engin undantekning. Þegar um búnaðarskýrslurnar
er að ræða, kemur í ljós, að í J>eim hafa verið lálnar
gilda tvær reglur, svo sem áður er að vikið, á Jiví
árabili sem hér um ræðir. Við Jiá breytingu, sem
gerð var á þeim framtalsháttum — 1930 —, lagði
hagstofustjóri til, að til J)css að hreyta eldri hesta
tölu í sambærilegt mat við hina síðari, skyldi töðu-
hestur hins fyrra tímabils metinn á 86 kg á móti
100 kg liins síðara og útheyshesturinn metinn á 80
kg á móti 100 kg. Að J>ví hefur áður verið vikið, að
J)að liggur mjög í grun J)ess, er J)etta ritar, að hey séu
yfirlcitt of liátt talin fram hér um Húnaþing, J)egar
þau eru metin til fóðurs á hauslnótlum.
Sjálfsagt verða um það skiptar skoðanir, hversu
meta skuli hcyið lil fóðurmagns, J). e. hversu J)að skuli
lagt í fóðureiningar. Það liggur og í augum uppi, að
framtal á hausti getur ekki komið lil mála, ef fram-
talinn hest innbundinn skal meta lil fulls, J). e. hvern
töðuhest innbundinn á 50 F.E. Kemur fram margs
ltonar rýrnun á heyinu, og skal hér ekki freistað að
færa fram öll J)au rök, sem að henni liníga. Hámark
Jiess, sem hugsanlegt virðist, er, að hver töðuhestur
skili fullgildum 75 kg úr garðinum, eða 37.5 F.E. úr
töðuhesti, og J)á eftir sama mati 25 F.E. úr útheys-
liesti. Þó J)essar tölur séu sennilega alltof háar, geta
J)ær J)ó geí'ið nokkra bendingu um, hversu nú horfir
i