Búnaðarrit - 01.01.1954, Page 77
B Ú N A Ð A R R I T
69
og hvað hefur áunnizt, þó slíkar bendingar verði að
takti með fyllstu varúð.
Sé meðalheyfengur áranna 1923—’27 metinn eftir
þessum reglum, nemur hann af töðu alls 2433391
P.E., en útheyið 2312720 F.E., eða samtals 4746111
P.E. Taðan frá árunum 1948—’50 mundi þá, eftir
sama reikningi, nema 4961325 F.E., en útheyið 1323600
P.E., eða samtals 6284925 F.E. Verður munurinn, þ. e.
aukningin 1538814 F.E., eða sem næst 32.4%.
Sé nú miðað við þann búpening, sem á fóðrum hefur
verið, og meðaltal þessara ára lagt lil grundvallar, svo
sem gert var með fóðrið, mundi þetta svara til, að
sett hefði verið á nálægt þessu, og er þá miðað við
1300 F.E. á nautgrip. 1923—’27 þyrftu þeir 2176200
F.E. Yrðu þá eftir 2569911 F.E. handa öðrum peningi,
sem svarar til 49 F.E. á kind og 4.3 F.E. á hross.
Væri nú fóðurmagn síðasta skeiðisins tekið á líkan
hátt, mundi dæmið líta út á þessa leið: Nautgripir
3191500 F.E. og yrðu þá eftir 3093425 F.E. Nú mun það
staðreynd, að sauðfé þarf yfirleitt meira fóður nú en
eylt var í það fyrir 25—30 árum. Veldur þvi margt.
Yfirleitt er nú meir kostað ltapps um full skil af
hverri á. Þá er og hleypt til flestra gimbra á fyrsta
vetri, og kostar það meira fóður, — ekki aðeins liinn
fyrsta vetur, lieldur og hina næslu, ef þær eiga að ná
fullum þroska. Mundi því ekki djarft að áælla, að
lágmarlc þess, sem til þarf að ná hliðstæðum ásetningi
1950 og 1925, væru 60 F.E. á kind, á móti 49 F.E.
Mundi samt leð þá þurfa 2552400 F.E., og yrðu þá eftir
taeipar 15 F.E. á hross, eða alls 134125 F.E.
En hér er ekki íullsögð sagan. El’ fyrir hendi væru
fullnaðartölur fyrir árin 1951 og ’52, mundi þetta
hreytast mjög til hins verra. Töðufall þessara ára
Urundi lækka mjög, og valda þar vorkölin mestu. Fleira
mundi og koma i ljós, t. d. er trúlegt, að viðeldi naut-