Búnaðarrit - 01.01.1954, Qupperneq 102
94
BÚNAÐARRIT
Taflu I. Fjármunir lundhún
Ar Tala búreikninga *o fa B g 3 *© J.S •O V « -3 • wja Fasteign alls, kr. Fasteign á leigu, kr. Uh «o Jjá Nautgripir, kr. i
1933 .. 16 _ _ _ -
1934 .. 21 - - - - 2 504.00 1 078.00
1935 .. 22 - - - - 2 001.00 1 047.00
1936 .. 39 - - - - 1 962.00 1 584,00
1937 .. 38 2 890.00 4 413.00 7 303.00 4 959.00 1 933.00 1 197.00
1938 .. 40 2 271.00 4 408.00 6 679.00 4 959.00 1 515.00 1 167.00
1939 .. 38 3 149.00 5 253.00 8 402.00 3 883.00 1 712.00 1 283.00
1940 .. 41 2 654.00 4 501.00 7 155.00 4 330.00 1 838.00 1 403.00
1941 .. 30 3 023.00 5 833.00 8 856.00 3 512.00 2 391.00 1 755.00
1942 .. 28 3 400.00 6 170.00 9 570.00 3 130.00 4 445.00 2 505.00
1943 .. 19 2 819.16 5 202.26 8 021.42 2 810.79 6 113.68 3 188.43
1944 .. 22 2 331.73 5 581.10 7 912.83 3 850.91 7 618.55 2 625.22
1945 .. 16 2 659.88 6 980.37 9 640.25 3 868.12 7 152.19 3 823.75
1946 .. 35 3 724.34 6 527.63 10 251.97 4 709.13 7 530.00 7 819.43
1947 .. 21 4 743.52 12 636.19 17 379.71 6 348.95 7 915.00 10 592.86
1948 .. 17 5 575.00 21 172.35 26 747.35 5 976.65 7 253.82 10 414.71
1949 .. 21 6 775.95 33 233.06 40 009.01 4 292.38 7 972.62 16 483.33
1950 .. 20 7 715.25 44 800.90 52 516.15 3 736.25 6 933.25 16 417.00
unum frá ári lil árs. Þessi 18 ár, sem töflurnar ná yfir,
hafa komið reikningar frá 116 bændum. Reikningarn-
ir eru alls 484, sem svarar til þess, að hver búreikn-
ingsbóndi hafi skilað reikning í ca 4 ár íil jafnaðar.
Þetía er þó mjög misjafnt. Sumir hafa aðcins skilað
reikningi í eitt ár, en aðrir í mörg ár, og einn bóndi
hefur skilað reikning öll árin.
Fyrstu árin vantar í töflurnar sumar tölurnar, en
síðari árin var liægt að fá þær tölur úr reikningunum.
Allar tölur í töflunum eru meðaltalstölur, og cr tekið
einfalt meðaltal af reikningum viðkomandi árs, nema
annars sé getið.
Virðing fasteignar er miðuð við fasteignarmat, en
þar sem gerðar hafa verið umbætur á jörð eða húsum,
BÚNAÐARRIT
95
aðarins uð mcðultuli ú lui.
Ijj i pQ «o á eð ÍS H JS •c 1 £ JS ■é O J J3 Fjármunir, landbúnaðarins, kr. Ar
957.00 12.00 4 551.00 860.00 1 774.00 14 852.28 1933 1934
810.00 41.00 3 899.00 837.00 1 463.00 15 402.00 1935
787.00 155.00 4 488.00 925.00 2 148.00 21 021.00 1936
696.00 73.00 3 913.00 943.00 1 900.00 14 059.00 1937
827.00 17.00 3 536.00 823.00 1 966.00 13 004.00 1938
812.00 66.00 3 890.00 878.00 1 853.00 15 023.00 1939
832.00 1 182.00 134.00 4 218.00 953.07 2 069.00 14 395.00 1940
8.00 5 357.00 969.00 2 371.00 17 553.00 1941
1 848.00 2 893.13 345.00 9 175.00 1 103.00 3 808.00 23 656.00 1942
6.32 12 267.89 1 335.34 4 220.17 25 844.82 1943
2 452.27 333.64 13 072.77 2 018.73 5 212.06 28 216.39 1944
2 745.63 518.75 14 298.44 2 696.30 5 071.71 31 706.70 1945
4 137.71 18.29 19 622.29 5 444.57 6 478.56 41 797.39 1946
4 663.81 321.66 23 493.33 10 610.18 10 345.77 61 828.99 1947
4 090.88 1018.10 969.94 22 729.35 11 412.12 9 444.30 70 333.12 1948
1 552.38 30 026.43 15 240.29 9 335.79 94 611.52 1949
4 011.50 1 221.25 28 583.00 15 328.20 10 398.03 106 825.38 1950
eru þær teknar með kostnaðarverði og síðan afskrif-
aðar meira eða minna eftir því, livað varanlegar þær
teljast. Virðingarverð fasteignar hefur margfaldazt á
þessuin árum (sbr. tafla 1), og er það að mestu leyti
vegna umbóla, sem gerðar hafa verið, en einhver áhrif
mun það hafa, að reikningarnir eru að miklu leyti frá
öðrum og jafnstærri búum seinni árin.
Verkfæri eru virt eftir kaupverði og afskrifuð.
Hækkanir á virðingu þeirra orsakast bæði af dýrtíð-
inni og því, að á síðari árum hafa margir bændur
keypt stór og' dýr verkfæri t. d. eru nú margir búreikn-
ingabændur búnir að fá dráttarvél, 50% árið 1950.
Aðkeyptur forði er metinn eftir kaupverði, en hey-
forði eftir framleiðsluverði. Búfé er yfirleitt metið