Búnaðarrit - 01.01.1954, Page 106
98
BÚNAÐARRIT
BÚNAÐARRIT
99
Kaup. Tafla III. ReksturS' ko8tnaður.
ÁT Kaup alls í fiölskvldunni. ’.á •53 c ol •2 f Oí Vinnukostnaður Vcgn»_ búfjír Vegna jarðrœktar Ar
£ Æjj 1 J 11 « S H M á CO eð 1 .9 j i «o í2 l. U! J< I 31 Mjólkur- flutningar, kr. Ýmislegt, kr. < J2 Tilbúinn áburður, kr. 2 > •o . 'Cð u tf) M W) h Ijs
1933 ... 1 298.00 888.00 _ - - J _ 1933
1934 ... 1 524.14 633.46 - ~ - - - - - _ 1934
1935 ... 1 474.33 625.49 - ~ “ - - - - , _ _ _ 1935
1936 ... 1 444.07 398.46 1 575.74 1 837.94 3 413.68 277.03 20.53 49.08 65.27 411.91 111.56 10.72 15.00 137.28 1936
1937 ... 1 557.32 473.29 1 654.79 1 945.15 3 599.94 472.81 18.86 30.60 88.71 610.98 197.76 9.48 36.57 243.81 1937
1938 ... 1 598.04 406.46 1 698.00 2 046.00 3 744.00 539.00 | 22.00 70.00 62.00 693.00 198.00 19.00 16.00 233.00 1938
1939 ... 1 938.72 827.22 1 848.00 2 250.00 4 098.00 307.00 28.00 85.00 60.00 480.00 239.00 19.00 28.00 286.00 1939
1940 ... 2 274.00 743.00 2 080.00 2 673.00 4 753.00 333.00 30.00 85.00 124.00 572.00 171.00 10.00 18.00 199.00 1940
1941 ... 4 986.00 2 280.00 4 274.00 4 364.00 8 638.00 727.00 39.00 158.00 163.00 1 087.00 264.00 18.00 120.00 402.00 1941
1942 ... 9 155.00 4 194.00 7 962.00 7 363.00 15 325.00 1 284.00 61.00 259.00 332.00 1 936.00 423.00 8.00 147.00 578.00 1942
1943 ... 12 629.77 6 172.54 10 864.45 9 147.54 20 011.99 2 102.76 | 59.08 326.54 497.74 2 986.12 840.44 101.61 206.64 1 148.69 1943
1944 ... 15 637.94 6 484.70 12 780.93 10 200.58 22 981.51 2 081.26 95.10 331.37 379.57 2 887.30 875.47 46.11 117.75 1 039.33 1944
1945 ... 16 553.30 7 850.85 14 107.54 10 828.37 24 935.91 2 685.48 97.74 426.86 502.39 3 712.47 814.35 51.32 848.90 1 714.57 1945
1946 ... 30 149.89 15 952.69 23 019.24 14 625.50 37 644.74 4 139.98 133.23 297.47 289.83 4 860.51 1 627.58 40.83 288.22 1 956.63 1946
1947 ... 30 117.85 17 925.31 27 362.57 16 887.34 44 249.91 7 976.46 176.56 194.20 369.64 8 716.86 2 361.75 23.25 193.66 2 578.66 1947
1948 ... 29 959.40 16 199.38 26 442.63 18 810.36 45 252.99 7 079.69 r1 177.18 515.90 453.62 8 226.39 1 926.38 37.00 353.42 2 316.80 1948
1949 ... 29 511.20 14 195.77 27 501.77 19 312.39 46 814.16 12 969.76 184.65 677.66 965.75 14 797.82 3 466.07 127.92 475.05 4 069.04 1949
1950 ... 32 044.07 14 185.35 28 134.76 21 276.23 49 410.99 13 447.42 263.34 544.13 725.20 14 980.09 4 362.96 60.08 948.20 5 371.24 1950
Kaup bónda og húsfreyju hefur hækkað mjög mikið
þessi ár. Þetta kaup er áætlað og á að vera miðað við
það, hvað algengt var á hverjum tíma að borga ráðs-
manni og ráðskonu, þó munu sumir bændur hafa
miðað við það kaup, sem gert er ráð fyrir við verð-
lagningu landhúnaðarafurða.
Kaup annarra í fjölskyldunni er kaup til harna, og
er áætlað en ekki útborgað. Einnig er í sumum reikn-
ingum áætlað kaup til gamalmenna í fjölskyldunni.
Þessi liður hefur einnig hækkað mikið eins og allt
kaupgjald á þessum árum. Gróði á eignareikningi hef-
ur einnig aukizt mikið. Borinn saman við kaup alls í
fjölskyldunni er gróði eigandareiknings svipaður síð-
ustu árin og þau fyrstu.
Einhverjum kann að virðast gróðinn á eiganda-
reikningi nokkuð mikill, en það er þó bót í máli, að
þeim gróða er ekki illa varið, ef liann er svo til allur
lagður í umbætur á fasteign. Einnig er rétt að gera sér
grein fyrir hvernig þessi gróði er fundinn. Einn tekju-
liður eigandareiknings er kaup áætlað öðrum i fjöl-
skyldunni. Þelta kaup ætti hóndinn að réttu lagi að
borga út, en gerir það ekki, og mætti því mcð nokkr-
um rétti segja, að hóndinn skuldaði það. Þessi liður
er kr. 7 500.00 árið 1950. Annar tekjuliður eiganda-
reiknings eru vextir af fjármunum landbúnaðarins.
Sú upphæð er árið 1950 kr. 5 500.00. Ef báðir þessir
Iiðir eru dregnir frá gróða eigandareiknings, verður
lílið el'tir af gróðanum.