Búnaðarrit - 01.01.1954, Síða 109
100
BÚNAÐARRIT
BÚNAÐARRIT
101
Reksturskostnaður. Taíla IV. Heildar
Ar i l V « > «3 M> « _ | ii . ’aj ití cn M Vinna % af rektrarkostnaði Í2 «o s . cð u C/) M .tf a 7i « £ M ái Fra II ,
1933 . _ -
1934 . - - - - - - —
1935 . - - - - - "
1936 . 622.38 4 585.25 74.4 2 124.41 1 980.61 98.21 204.94
1937 . 638.51 5 093.24 70.7 2 099.94 2 234.53 94.23 378.22
1938 . 312.00 4 982.00 75.2 1 482.00 2 464.00 134.00 179.00
1939 . 67.00 4 931.00 83.1 1 994.00 2 652.00 119.00 76.00
1940 . 330.00 5 854.00 81.2 3 068.00 3 413.00 164.00 141.00
1941 . 317.00 10 444.00 82.7 4 201.00 6 772.00 179.00 528.00
1942 . 4- 1.00 17 838.00 85.9 7 887.00 11 733.00 255.00 1 046.00
1943 . 630.92 24 777.72 80.8 7 548.83 14 215.27 333.54 580.27
1944 . 625.22 27 533.36 83.5 9 099.93 12 797.04 173.62 475.85
1945 . 99.34 30 462.29 81.9 8 719.89 14 014.28 191.39 547.82
1946 . 706.86 45 168.74 83.3 8 170.98 26 336.28 416.92 1 285.45
1947 . 4- 797.08 54 748.35 80.8 9 822.50 33 061.03 653.92 1 542.22
1948 . 4-1 568.60 54 249.58 83.4 ] 1 284.24 34 233.90 590.76 2 653.00
1949 . 4- 502.00 65 179.02 71.8 8 439.38 43 122.67 425.72 7 786.91
1950 . 1 126.49 70 888.81 69.7 12 466.63 44 755.79 475.26 9 610.84
Fjármunir þeir, sem bóndinn á siðustu árum hefur
liaft til þess að leggja í umbætur á fasteign, eru því
kaup til barna hans, sem hann hefur ekki greilt þeim,
og vextir af innstæðum búgreina. Þegar svo búgrein-
arnar gela ekki skilað vöxtum, búrentum og eru lægri
en þeir vextir, sem reiknaðir eru af fjármunum land-
búnaðar, þá verður skuldasöfnun bóndans meiri en
ástæða var lil að ætla eftir útkomu eigandareiknings.
Taflan um reksturskostnað (tafla III) skýrir sig
nokkuð sjálf. Athyglisvert er, að vinnukostnaður er
70—85% af reksturskostnaði alls. Mun því full ástæða
fyrir bændur að hugleiða úrræði til þess að lækka
þann lið. Aðrir hæstu liðir reksturskostnaðar eru
arður.
Frú jarðrœkt W> 6 IO h ’cd Is cn M Ar
4 « M 1 fi «o M C M H g Kom og fleira, kr. *» íi «o »
__ __ _ 1933
- - - - - - - 1934
- - - - - - - 1935
4 408.17 252.44 89.56 15.45 357.45 800.35 5 265.97 1936
4 706.87 285.67 160.80 4.80 451.27 875.01 6 033.17 1937
4 259.00 348.00 483.00 9.00 840.00 553.00 5 652.00 1938
4 841.00 488.00 565.00 6.00 1 059.00 492.00 6 392.00 1939
,6 786.00 575.00 597.00 17.00 1 189.00 514.00 8 489.00 1940
J1 680.00 1 876.00 1 679.00 20.00 3 575.00 635.00 15 890.00 1941
20 921.00 1 311.00 2 009.00 30.00 3 350.00 1 140.00 25 411.00 1942
22 677.91 918.89 2 071.06 23.32 3 013.27 1 437.78 27 128.96 1943
22 546.44 1 278.63 2 246.14 36.08 3 560.85 2 223.07 28 330.36 1944
23 473.38 2 575.75 2 943.66 489.09 6 006.50 2 672.13 32 154.01 1945
209.63 2 925.59 1 634.43 173.20 4 733.22 2 943.11 43 885.96 1946
45 079.67 1 320.65 1 527.54 4- 4.62 2 843.57 3 631.41 51 554.65 1947
48 761.90 3 406.97 2 298.87 4- 6.47 5 699.37 3 296.39 57 757.66 1948
59 774.68 2 761.68 2 502.85 4- 19.76 5 244.77 3 223.49 68 242.44 1949
67 308.52 4 702.00 2 266.45 25.00 6 993.45 3 220.57 77 522.54 1950
kjarnfóður og tilbúinn áburður. Þeir liðir eru nú orðn-
ir sjálfsagðir, og erfitt er að finna tölur í þessum
reikningum, er sýni, að gróðavænlegt sé að lækka þá.
Ef til vill kemur undarlega fyrir sjónir, hvað
kostnaður vegna fasteignar og verkfæra er lítill og
sum árin -4- stærð, en það kemur til af því, að búið
er að draga frá allan vinnukostnað við fasteign og
verkfæri, og er hann talinn með öðrum vinnukostn-
aði í vinnukostnaði alls. Hjá þeim bændum, er gera
miklar jarðabætur eða nýbyggingar, hefði verið greini-
legra að halda sérreikning yfir þær framkvæmdir, og
þá liefði kostnaður vegna fasteignar komið fram með
eðlilegri liætti. Reksturskostnaður alls hefur 14 fald-
azt.