Búnaðarrit - 01.01.1954, Side 115
106
BÚNAÐARRIT
BÚNAÐARRIT
107
Tafla VII. Naut- SriPtt-
Ar 1 |I . i £já 2 § M O Cð .SP . JJi »o Cð 4i Á .0 *o w>| ;j 'O o , a”i‘Ja Selt og eignaaukning, 1 ita- \ c *© 1 ■3 jj Íá £ Tala i ársbyrjun U o <a ^ 3 '<3 h ■o “ «o u u 3 s R- Þc 'Cð M Ár
1933 144.15 210.12 42.47 10.21 406.95 335.63 38.26 > 35.H _ 409.03 2.08 5.8 4.7 _ 0.15 0.15 .. 1933
1934 153.30 222.82 39.43 8.18 423.73 318.50 37.99 30.40 386.89 - 36.84 6.7 5.4 2 272 0.16 0.19 .. 1934
1935 138.36 235.55 39.26 12.54 425.71 317.53 41.59 32.33 391.45 - 34.26 5.0 4.0 2 254 0.16 0.18 .. 1935
1936 152.25 224.33 47.63 9.46 433.67 330.37 47.51 32.32 - 410.20 - 23.47 6.0 5.0 2 349 0.16 0.17 .. 1936
1937 171.10 242.93 42.86 7.50 464.39 342.34 35.58 31.29 1.39 410.60 - 53.79 7.0 6.0 2 369 0.17 0.20 .. 1937
1938 169.32 262.24 46.69 10.36 488.61 353.45 39.19 30.22 0.75 423.61 - 65.00 7.1 5.9 2 527 0.17 0.21 .. 1938
1939 172.51 242.11 47.18 14.38 476.18 360.33 46.38 32.68 0.46 439.85 - 36.33 7.7 6.5 2 394 0.17 0.20 .. 1939
1940 217.68 240.37 44.03 18.00 520.08 460.56 65.85 42.94 0.51 569.86 49.78 7.6 6.5 2 520 0.22 0.20 .. 1940
1941 358.30 426.73 54.55 25.70 865.28 863.58 99.05 57.07 0.85 1 020.55 155.27 7.9 7.0 2 640 0.41 0.33 .. 1941
1942 650.00 676.00 78.00 40.00 1 444.00 1 448.00 181.00 69.00 2.00 1 700.00 256.00 8.5 7.0 2 635 0.70 0.56 .. 1942
1943 1 055.21 1 115.20 120.62 71.79 2 362.82 2 052.63 142.27 76.84 2.29 2 274.02 - 88.80 7.5 6.0 2 660 0.97 1.01 .. 1943
1944 1 233.10 1 297.61 156.95 74.12 2 761.78 2 236.84 171.90 87.84 1.59 2 498.17 - 263.61 6.0 5.2 2 656 1.09 1.22 .. 1944
1945 1 201.87 1 456.39 169.44 111.62 2 939.32 2 404.66 214.40 90.90 4.44 2 714.40 - 224.92 6.6 5.8 2 760 1.10 1.25 .. 1945
1946 1 632.89 1 781.44 247.44 62.19 3 723.96 2 808.10 146.15 98.72 2.96 3 057.93 - 666.03 10.5 9.3 2 767 1.29 1.55 .. 1946
1947 1 583.22 1 961.59 193.17 45.28 3 783.26 2 736.76 229.05 > 102.30 8.67 3 076.78 - 706.48 12.9 11.2 2 527 1.33 1.69 .. 1947
1948 1 600.83 1 688.43 204.47 89.23 3 582.96 2 792.83 316.77 111.92 12.70 3 234.22 - 348.74 12.5 11.7 2 501 1.41 1.62 .. 1948
1949 1 491.98 1 950.28 245.90 123.65 3 811.81 3 055.68 331.12 113.32 3 500.12 - 311.69 15.3 12.9 2 510 1.51 1.69 .. 1949
1950 1 711.91 2 130.34 294.03 112.46 4 248.74 3 292.01 338.39 123.25 3 753.65 - 495.09 14.5 12.7 2 378 1.67 1.96 .. 1950
síðari árin orsakazt mikið af auknum vélakaupum,
eins og fyrr er að vikið.
Fæðiskostnaður á dag er miðaður við karlmanns-
fæðisdag. Karlmannsfæðisdagar eru reiknaðir út
jiannig: fæðisdagar karlmanna óbreyttir -|- fæðisdag-
ar kvenfólks margfaldaðir með 0,8 -f- fæðisdagar lið-
léttinga margfaldaðir með 0,4—0,8. Fæðislcostnaður
liefur 13 faldazt.
Verð á hestavinnu hefur 20 faldazt. Það er mjög
mikil hækkun, en gera má ráð fyrir, að þar geti haft
nokkur áhrif, hvað dráttarvélavinna hefur aukizt, þá
minnkar vinna hrossa, en hrossunum fækkar ekki í
sama hlutfalli.
Taða í töflu V, dálkurinn uppskera í liestburðum,
sýnir uppskeru af töðu að meðaltali á húreiknings-
bónda, reiknað í 100 kg hestburð. Uppskeran er nokk-
uð mismikil frá ári til árs, en aðalorsök þess mun
vera að búin eru ekki öll hin sömu frá ári til árs. Þá
má gera ráð fyrir, að síðustu árin vaxi uppskera nokk-
uð vegna aukinnar ræktunar. Næsti liður, vinnukostn-
aður, hefur 12 faldazt og áburður hefur einnig 12
faldazt. Annað, sem að mestu leyti er verkfæraleiga,
liefur 16 faldazt, og mun aukin notkun dráttarvéla
eiga mestan þátt í því, að þessi liður hækkaði svona
mikið. Alls liefur framleiðsluverð á töðuhestburð 12
faldazt, og er það engin voðahækkun samanborið við
margt annað, og mun hér inest hjálpa, að vinnustund-
um við öflun töðuhests hefur fækkað verulega síð-