Búnaðarrit - 01.01.1954, Page 117
BÚNAÐARRIT
10!)
jöfn frá ári lil árs. Mun árferði hafa þar mjög mikil
áhrif, og á löfiunni sést, að framleiðsluverð hækkar
og lækkar að nokkru í öfugu hlutfalli við uppskeru-
magn.
Vinnukostnaður hefur 15 faldazt, áburður 10 fald-
azt og sáðvara o. fl. 16 faldazt. Framleiðsluverð hefur
15 faldazt. Reiknaðar vinnustundir pr. 1 tunnu virð-
ast fækka nokkuð síðustu árin, en vinnueyðsla hefur
oft orðið ótrúlega mikil, þegar uppskera er lítil.
Reikningur nautgripa (tafla VII) er miðaður við
reiknaðan nautgrip. Nautgripum hefur fjölgað mikið,
ca 3 faldazt, og mun aðalástæðan fyrir þessari miklu
fjölgun vera sú, að síðari árin eru reikningarnir flest-
irúr öðrum héruðum en var fyrstu árin.
Vinnukostnaður við nautgrip hefur 13 faldazt, fóð-
urkostnaður 10 faldazt, leiga og renta 7 faldazt og
annað, sem er aðallega mjólkurflutningar, lækningar
og nautstollur, hefur 11 faldazl. Tilkostnaður alls við
nautgrip hefur 10 faldazt. Mjólk og mjólkurafurðir
hefur 10 faldazt og áburður 4 faldazt. Afurðir alls
af nautgripum hafa 9 faldazt.
Reikningur nautgripa sýnir fyrstu árin slæma út-
komu. Árið 1940 fer útkoma að batna, og er ágæl
árin 1941 og 1942, fer svo versnandi og verður verst
árin 1946 og 1947, hefur aðeins skánað síðan, en er
þó slæm.
Meðalársnyt á mjólkandi lcú fór töluvert hækkandi
frá 1935 til 1946, síðan hefur ársnyt heldur lælckað.
Gæti þessi lækkun síðustu árin staðið í sambandi við
niinni kjarnfóðursgjöf.
Þessar töflur, sem hér eru birlar, eru meðaltals-
tölur af helztu niðurstöðum búreikninga. Ölluin
smærri atriðum reikninganna er sleppt, því að það
myndi taka of mikið rúm, ef hirtar væru allar tölurn-
ar, og vafasamt gildi allra talnanna, þegar um svona
fáa reikninga er að ræða.