Búnaðarrit - 01.01.1954, Page 137
B Ú N A Ð A R K I T
129
Cítgáfustarfsemi félagsins.
Á árinu hefur Búnaðarfélag íslands gefið út 3. út-
gáfu af vasahandbók bænda. Eins og áður var mönn-
uni gefinn kostur á að panta hana, og voru ekki nema
inn 2000 bændur, sem gerðu það, og mun það að veru-
legu leyti vera að kenna formönnum búnaðarfélaganna,
sem vanrækt liafa að láta menn vita um hana. Þrátt
fyrir þetta voru tekin 3200 eintök og eru nú öll seld.
Þá gaf félagið út bókina Fonjstufé eftir Ásgeir
•tónsson frá Gottorp. Bændum var líka, gegnum bún-
aðarfélögin, gefinn kostur á að fá þá bók með áætluðu
kostnaðarverði, en einungis 600 gáfu sig fram. Þrátt
íyrir það var upplag bókarinnar í fyrstu haft 2000
eintök, en þau seldust upp á 2 vikum. Var þá bætt við
á00 eintökum, og er þegar selt mikið af þeim.
Fjölrituð var efnafræði Þóris Guðmundssonar, sem
var með öllu uppseld. Þeir Gísli Þorkelsson, efna-
fræðingur, deildarstjóri Iðnaðardeildar Atvinnudeild-
ar Háskólans, og Stefán Jónsson, kennari á Hvann-
eyri, sem i mörg ár hefur notað bókina við kennsluna,
gerðu á henni nokkrar breytingar, og óskuðu eftir,
að hún væri reynd þannig, áður en hún yrði prentuð.
Var f jölritaða upplagið haft lítið og ráðgert að prenta
bókina eftir 1—2 ár.
Búnaðarritið kom út að venju, og var útbýtt meðal
l'únaðarþingsfulltrúa á Búnaðarþingi, og sent ævi-
lelögum.
Þá gaf félagið út Frey ásamt Stéttarsambandi
kænda, og var Gísli Kristjánsson áfram ritstjóri hans.
Ærbókin seldist upp á árinu, og gaf félagið út Fjár-
hók eftir Halldór Pálsson og er hún nokkru fyllri en
Ærbókin var.
9