Búnaðarrit - 01.01.1954, Side 139
B Ú N A Ð A R R I T
131
5. Anna Árnadóttir, Þórarinsstöðum, Árn.
6. Nikólína Benjamínsdóttir, Gilsbakka, Borgarfj.s.
7. Hólmfríður Levy, Ósum, V.-Hún.
8. Ólína Halldórsdóttir, Sviðliolti, Gullbr.
9. Jóhanna Sigmundsdóttir, Bæ, A.-Skaft.
10. Kristinn Samúelsson, Gröf, Dalasýslu.
11. Skúli Guðbrandsson, Stóra-Laugadal, Barðastr.
12. Marteinn Björnsson, Höskuldsstaðaseli, S.-Múl.
13. Benjamín Oddsson, Kambi, Barðastr.
14. Jónmundur Sigurðsson, Hnjóti, Barðastr.
15. Sigriður Sigmundsdóttir, bæ, A.-Skai'l.
16. Kristinn Jónsson, Ytra-Laugalandi, Eyjafj.s.
Ýmislegt.
Ráðnincjnskrifstofa landln'tnaðarins starfaði eins og
undanfarið, og veitti Metúsalem Stefánsson henni for-
slöðu.
Smiðaskólinn á Hólmi starfaði veturinn 1952—53
eins og áður. í honum voru þessir nemendur:
1. Halldór Þórðarson frá Litla-Fljóti, Árn.
2. Kári Friðriksson frá Harðhak, N.-Þing.
3. Kristján Kárason frá Hvamrni, Eyf.
4. Kristján Kristjánsson, frá Steinnýjarst., V.-Hún.
5. Leifur Eiríksson frá Borgarkoti, Árn.
6. Pálmi Guðmundsson frá Bæ, Árneshr., Strand.
7. Rafn Jónsson frá Einifelli, Mýrasýslu.
Eins og áður kenndi séra Gísli Brynjólfsson bók-
leg fræði við skólann.
Forðagæzlan. Forstjóri Búreikningaskrifstofunnar,
Eyvindur Jónsson, hefur eins og áður liaft eftirlit með
ióðurbirgðafélögunum, en að öðru leyti hefur búnað-
armálastjóri liaft eftirlit með forðagæzlunni. Skýrslu-
eyðublöð hafa verið send öllum forðagæzlumönnuin
og reynt að standa í sambandi við þá sem viðast og