Búnaðarrit - 01.01.1954, Page 223
BÚNAÐARRIT
215
hingað til. Þegar lnin var veturgömul, átti hún 47 kg
lirút, sem lagði sig með 18 kg falli, tvævetur átti hún
48 kg hrút, sem hafði 19 kg fall. Nú átti hún 49 kg
hrút. Frosti, albróðir Eldingar, hlaut önnur verðlaun.
Afkvæmin háru með sér allmikla kynfestu, en voru
þó ekki öll jafningjar Rjóðar. Veturgamla gimbrin
var lökust. Annar lambhrúturinn var ágætt hrútsefni,
en hinn sæmilega álitlegur.
Rjóð lilaut II verðlaun fijrir afkvæmi sin.
Ljósavatnshreppur.
Þar var sýndur einn hrútur með afkvæmum, Svan-
ur Vagns Sigtryggssonar í Hriflu. Tafla 2 sýnir þunga
og mál Svans og afkvæma hans.
Tafla 2. Afkvæmi Svans í Hriflu.
1 2 3 4 5 6
Paðirinn: Svanur, 7 vetra 100.0 110.0 84 35 24.0 133
Synir: Kubbur, 5 vetra . .. 96.0 109.0 80 32 23.0 125
Óðinn, 3ja vetra . . 104.0 110.0 84 35 27.0 135
3 hrútar, veturg. 85.0 102.0 81 37 22.3 134
3 lambhrútar .... 50.0 85.0 72 34 18.7 129
Bætur: 11 ær, 2 v. og eldri 68.2 98.6 75 34 21.0 131
4 ær, veturgamlar 60.0 95.0 75 34 21.8 129
5 gimbrarlömb, einl. 42.8 82.4 - — 19.2 -
2 gimbrarlömb, tvil. 40.7 80.5 - _ 18.5 -
Svanur var keyptur lamb i'rá Heydal í Reykjár-
fjarðarhreppi. Hann er hvítur, hyrndur með dökka
augnhvarma og granir, en hefur örlítið ljósgular flikr-
ur í andlitinu. Hann er aðeins meira en í meðallagi
fóthár, sívalvaxinn, fremur bollangur, ágætlega hold-
fylltur, allur sterklega byggður og þolslegur. Svanur
hlaut fyrstu verðlaun 1949 og aftur nú sem einstakl-
ingur. Þrír synir hans hlutu nú fyrstu verðlaun, Óð-
inn á Mýri í Bárðardal, Kubbur og Ýmir í Hriflu, allir
prýðilegir einstalclingar, cn einn veturgamli hrúturinn
L