Búnaðarrit - 01.01.1954, Page 234
226
BÚNAÐARRIT
laun, en eru ekki jai'n fastholda og þéttbyggðir eins
og synir Pjakks, einkum skortir á, að þeir hai'i nógu
þétta lærvöðva niður á hældana. Snær er kominn út
af ágæturn afurðaám, og virðist milcið afurðaeðli búa
í honum. Dætur hans gera væna dilka Þær, sem sýnd-
ar voru með honum, hafa átt 5 einlembingshrúta,
sem vógu 44,2 kg að meðaltali og 8 einlembingsgimbr-
ar, sem vógu 42,3 kg til jafnaðar. Snær hefur verið
reyndur nokkuð í náskyldleikarækt með góðum ár-
rangri. Skyldleikaræktuðu afkvæmin hans reynast
yfirleitt ekki rýrari en önnur afkvæmi hans. Afkvæmi
Snæs hafa vel hvíta og mjög góða ull eins og hann
sjálfur.
Snær hlaut I. verðlaun fijrir afkvæmi eins og 1951.
Freijr nr. L, eign Eggerts Ólafssonar, Laxárdal,
var nú sýndur með afkvæmum i fyrsta sinn, enda er
hann aðeins 3ja vetra gamall. Freyr er sonur Pjaklts
nr. XXXI í Holti, og er því föðurætt hans rakin í
Búnaðarritinu 64. árg. bls. 237. Móðurætt Freys er
sem hér segir: M. Frigg nr. 437, M.F. Prúður nr. IX
Þorsteins Þórarinssonar frá Páli á Grænavatni, F F.
Börkur á Grænavatni, frá Hclluvaði, I. verðlaun 1937.
F.F.F. Freyr á Helluvaði. F.F.F.F. Spakur frá Engidal
F.M. Rúfla Páls á Grænavatni F.M.F. Klápur frá Vogum.
F.M.M. Frigg Páls á Grænavatni, F.M.M.F. frá Sigurð-
arstöðum i Bárðardal. M.M. Kúla nr. 210, Eggerts í Lax-
árdal. Frigg og Kúla voru báðar metfés ær að vænleika
og til afurða. Eins og tafla 5 I) ber með sér, eru afkvæmi
Freys ágætlega væn og yfirleitt vel gerð. Þó eru þau ekki
alveg eins jafnvaxin eins og afkvæmi Pjakks, Roða
og Snæs. Þau hafa framúrskarandi bakhold og vel
hvíta, góða gull. Sum afkvæmanna hafa aðeins of
krappan brjóstkassa og ekki nógu þétta vöðva í lær-
um. Veturgömlu hrútarnir, synir Freys, Grani og
Hvatur, fengu I. verðlaun, enda framúrskarandi væn-