Búnaðarrit - 01.01.1954, Page 238
‘230
BÚNAÐARRIT
beztu til sýningar. Þetta er ágœtt, og gefur betri hug-
mynd um kynbótagildi hrútsins en þegar aðeins
lágmarkstala afkvæma er sýnd og þau öll valin af
betri endanum. Aftur á móti eyðist of mikill tími í
hverja sýningu, el' geysistórir afkvæmahópar eru sýnd-
ir, a. m. k. ef slíkir hópar eru jafnvandiega skoðaðir
eins og venja er að gera á afkvæmasýningum. Taí’la
7 sýnir aldur, j)iinga og mál afkvæma Spaks.
Tafla 7. Afkvæmi Spaks á Skriðuklaustri.
1 2 3 4 5 6
raðirinn: Spakur, 7 vetra .. 94.0 109.0 81 32 24.0 130
Synir: Prúður, 2 vetra .... 97.0 108.0 79 32 25.0 133
Hörður, 1 vetra .. 78.0 94.0 78 34 22.0 133
4 lambhrútar, einl. 49.1 80.8 67 31 18.8 118
Uætur: 22 ær, 2 og 3 vetra 58.2 91.3 73 33 19.4 130
18 ær, 1 v„ dilk. .. 51.5 87.7 70 32 19.1 128
12 ær, 1. v., geldar .. 58.5 92.3 72 32 20.3 127
30 gimbrarl., einl. . 42.1 80.7 66 31 19.4 119
11 gimbrarl., tvil. . . 35.1 76.7 63 30 17.0 113
Spakur er eign Tilraunastöðvarinnar á Skriðu-
klaustri. Hann var keyplur l'rá Melum í Fljótsdal-
Faðir Spaks var Rangur I á Melum, en hann var
keyptur jjangað frá fjárræktarbúinu á Rangá. Spak-
ur hlaut fyrstu verðlaun sem einstaklingur 1950, j)á
undir nafninu Rangur II, og aftur nú. Prúður, sonur
Spaks, hlaut fyrslu verðlaun, en Hörður aðeins þriðju
verðlaun. Lambhrútarnir voru misjafnir, enginn
þeirra óaðfinnanlegur, en einn lélegur. Afkvæmin voru
misjöfn yfirleitt. Einkum skorti á, að þáju hefðu nógu
útlögumikinn brjóstkassa og nógu breitt og holdmikið
bak, sjá töflu 7. Margar dætur hans voru j)ó mjög
eigulegar ær, einkum j)ó sumar veturgömlu gimbr-
arnar og sum lömbin. Afkvæmin sýndu sæmilega
kynfestu og báru j)ess vott, að Spakur hefur allmikið
kynbótagildi, j>ví að yfirleitt eru afkvæmi hans mun
samstæðari, vænni og betur gerð en mæður jæirra,