Búnaðarrit - 01.01.1954, Síða 241
BÚNAÐARRIT
233
1 2 3 4 5 6
Rætur: 6 ær, 2—6 vetra .. 5G.3 91.1 73 32 19.8 129
4 ær, 1 votra .... 52.0 93.0 71 31 20.2 126
6 gimbrarl. einl. .. 35.8 82.2 _ - 18.3 119
2 gimbrarl., tvíl. .. 30.0 78.5 - 18.0 117
E. Faðirinn, Flosi
nr. XLVII, 5 vetra 93.0 110.0 78 33 25.0 128
Synir: 2 hrútar, 2 og 3 v. 82.5 106.0 77 30 24.0 131
2 lambhrútar .... 39.0 83.0 - - 17.5 120
Dætur: 7 ær, 2 og 3 vetra 51.3 93.6 71 32 19.3 129
3 ær, 1 vetra .... 51.0 92.3 73 31 20.0 128
6 gimbrarl., einl. .. 34.7 81.7 - - 17.8 117
2 gimbrarl., tvil. .. 30.5 79.5 - - 17.0 126
P. Faðirinn: Barði
nr. XLIX, 5 vetra 106.0 113.0 85 35 25.0 138
Synir: 3 hi-útar, 2 og 3 v. 94.3 110.3 81 35 23.7 136
2 iambhrútar .... 42.5 84.0 - - 18.5 122
bætur: 5 ær, 2 vetra .... 56.0 94.0 73 33 20.0 131
5 ær, 1 vetra .... 54.0 94.0 73 33 21.0 130
8 gimbrarlömb .... 36.9 79.8 - - 17.8 120
A. Reynir LIV, eigandi Bjarni Þorleifsson, Við-
borðsseli, var sýndur 1951 með afkvæmum og hlaut
þá II. verðlaun fyrir þau. Ættartala hans cr rakin i
Búnaðarritinu 65. árg. bls. 171, og vísast til hennar
þar. Tafla 9 A sýnir vænleika og mál afkvæma Reynis.
Þrír synir hans Logi, G,ulur og Frosti, sjá töflu E í
grein um hrútasýningar hér í ritinu, hlutu allir fyrstu
verðlaun. Þeir eru allir velgerðir, holdmiklir og útlögu-
góðir. Lambhrútarnir voru ekki nægilega vænir og vel
gerðir til þess að vera ákjósanleg hrútsefni. Ærnar,
dætur Reynis, eru sæmilega vel gerðar og allgóðar
afurðaær, en þó fremur holdþunnar, veturgömlu
gimbrarnar eru aftur á móti holdmiklar. Bendir það
til, að ærnar leggi ineira til mjólkur en holda, en geti
safnað holdum, séu þær geldar. Gimbrarlömbin voru
yfirleitt vel gerð, fremur væn og útlögugóð, cin girnbr-
in var tvílembingur, en hinar einlembingar. Afkvæmi
Reynis sýna allmikla kynlestu, bæði að útlili og gerð.