Búnaðarrit - 01.01.1954, Side 255
246
BÚNAÐARRIT
Tafla 1 (frh.). Yfirlit um sýningarnai
Tveggja vctra og cldri
Nr. Sýslur og hreppar eð I l»ur uf hlutu
bí
I. verðl. II. vcrðl. III. verðl.
-o a 1
eJ -a, eð J? Sc 3 'á « 'á’Gi *o fl
F H « H 4) s H H S bC AM H ,S 3 u « H 4) bD
15 Gaulverjabœjar . 38 -
16 Villingaholts .... 53 - - - ~ - - —
Samt. og meðalt. 1043 - - - - - - - -
Rangárvallasýsla
1 Landmanna .... 78 _ _ _ - _ - - -
2 Holta 83 - - - - - - - -
3 Asa 35 - - - - - - - -
4 Djúpár 44 - - - - - - -
Samt. og meðalt. 240 - - - - - - - -
Fnjóskadal og Bárðardal. Á sýningum í Árnes- og
Rangárvallasýslum mætii Hjalti Gestsson, héraðsráðu-
nautur, af hálfu Búnaðarfélags íslands sem oddamaður
dómnefndar, nema á sýningum í Hraungerðis-, Hruna-
manna- og Gnúpverjahreppum, þar sem ég mætti með
honum. Ég mætti sjálfur á sýningum í Reykjavík,
Hafnarfirði, Kópavogs-, Garða- og Bessastaðahreppum.
Á öllum öðrum sýningum í Gullbringu- og Kjósarsýslu
mætti Sigfús Þorsteinsson sem aðaldóinari. Það sem
um lirútana er sagt í þeim hreppum, þar sem þeir
Sigfús Þorsteinsson og Hjalti Gestsson mættu sem
aðaldómendur, er byggt á umsögn þeirra. Sýningarnar
voru flest allar ágætlega sóttar, þrátt fyrir illviðri
suma sýningardaga. Áhugi bænda i'yrir hrútasýning-
um og sauðfjárræktinni yfirleitt fer stöðugt vaxandi.
R Ú N A Ð A R R I T
247
Víða koma fram umkvartanir yfir því, að sýningar
séu ol' sjaldan haldnar og meiri leiðbeiningastarfsemi
sé æskileg en Búnaðarfélag Islands getur nú veitL.
AIls voru sýndir 3528 hrútar. Þar af voru 2ja vetra og
eldri 1279, er vógu 92,36 kg að meðaltali, og 2249 vet-
urgamlir, er vógu 76,72 kg að meðaltali. Þcssir hrút-
ar skiptust þannig í verðlaunaflokka, að I. verðl. hlutu
1010 eða 28.6%, II. verðlaun hlutu 1192 eða 33.8%,
III. verðlaun fengu 739 eða 21,0% og engin verðlaun
587 eða 16,6%.
Tafla 1 sýnir, live margir hrútar voru sýndir í
hverjum hreppi, hvernig þeir skiptust í verðlaunaflokka,
og hver var meðalþungi í hverjum flokki. Annars vegar
er gefið yfirlit yfir tveggja vetra og eldri hrúta, en
hins vegar um vcturgömlu lirútana.