Búnaðarrit - 01.01.1954, Page 265
BÚNAÐARRIT
257
sonur Glóa, lal'la A. Hann var vænsti hrúturinn á
sýningunni, en sarasvaraði sér ekki jafnvel og Spakur
og Laxi. Glói á Litlu-Reykjura var nú farinn að rýrna.
Margir synir iians hlutu I. verðlaun, tafla A, en hann
sjálfur fékk II. verðlaun fyrir afkvæmi, sjá grein um
afkvæmasýningar í þessura árg. Búnaðarritsins.
Húsavíkiirkaupstaður.
Þar voru hrútarnir yfirleitt lélegir, tafla 1. Aðeins
einn þeirra hlaut I. verðlaun, Blettur Sigurðar Jóns-
sonar. Hann er jafnvaxinn og prúður.
Tjörneslireppur.
Þar voru sýndir fáir lirútar, en vænir, sjá töflu 1.
Geri ég ráð fyrir, að þeir, sein lakari hrútana áttu, hafi
ekki tekið þátt í sýningunni, því varla eru allir hrútar
í Tjörneshreppi orðnir það vel ræktaðir, að ckki finn-
isl þar laltari hrútar en I. og II. verðlauna verðir.
Það er óheppilegt, þegar svo vill til, að bændur kynoka
sér við að sýna hrútana upp og ofan, þvi einmitt þeir,
sem lélega hrúta eiga, þurfa að fá þá dæmda og leið-
beiningar um val hrúta yfirleitt. Surtur á Máná er
óvenju vænn og kostaraikill einstaklingur, en í honum
er örlítið Border Leicesterblóð, og því er líklegt, að
afkværai hans verði sundurleit og kynbótagildi lians
rainna en búast hefði raátt við, ef hann liefði verið
hreinræktaður af íslenzku kyni. Laxi Bjarna í Tungu
er prýðilegur hrútur.
Nokkur orð um fjárstofna Suður-Þingeyinga.
Nú eru liðin 7 til !) ár, síðan fjárskipti fóru fram í
hinum ýmsu hrcppum Suður-Þingeyjarsýslu. Allir
Þingeyingar eru nú ánægðir yfir því, að ráðist var í
fjárskiptin og finna glöggt, hve auðveldara er að búa
við liinn heilbrigða bústofn cn hinn sjúka, sem féll
við fjárskiptin. Vestan Skjálfandafljóts er féð vest-
17