Búnaðarrit - 01.01.1954, Side 318
310
B Ú N A Ð A R R I T
laldir lirútar jafnkosta mestir: Brósi, Vilberg, Skjöld-
ur og Fífill í Leirhöfn, Hóll í Blikalóni, Drelti og Baddi
á Grjótnesi, Þröstur í Miðtúni og Pétur í Núpskötlu,
flestir synir Flóka 1 Holti og Loka í Laxárdal, sjá
töflu B. Synir Flóka hafa yfirleitt tekið að erfðum
frá föður sínum liið ágæta vaxtarlag hans og fram-
úrskarandi holdal'ar. Þeir eru óvenjulega lágfættir,
klettþungir og ágætlega holdfylltir, sérstaklega eru
vöðvar í limum þykkir og þéttir og ná alveg niður á
hækla. En fylgjast þarf vel með afurðagetu ánna lit
af þessum hrútum, því að álitið var, að ættir Flóka
væru ekki að sama skapi afurðamiklar, eins og þær
voru holdgóðar.
Svalbarðshreppur.
Sýndir voru þar 40 hrútar, 22 fuliorðnir og 18
veturgamlir. Vógu þeir fullorðnu 106,6 kg, en þeir
veturgömlu 88,4 kg að meðaltali. Þessi vænleiki er
landsmet. En því miður eru nokkrir bændur í hreppn-
um, sem af einhverjum ástæðum sjaldan eða aldrei
sýna hrúta sína. Má búast við, að þeir, sem ekki taka
þátt í sýningum og öðru fjárræktarstarfi, eigi lakari
hrúta en hinir, og því muni þetta glæsiiega meðaltal
eitlhvað lækka, cf allir hrútar í hreppnum væru sýnd-
ir. En hvað sem því líður, hafa bændur í fjárræktar-
félaginu Þistli unnið glæsilegt afrek í fjárræktinni
og eigi nú ekki aðeins vænsta fé á íslandi, lieldur
einnig það hezt vaxna og holdamesta. Undanfarin ár
hafa Austíirðingar keypt marga kynbótahrúta úr
íjárræktarfélaginu Þistli, og er eftirspurn nú svo
mikil eftir hrútum þaðan, að óinögulegt er að full-
nægja henni. Enn er ekki nóg reynsla fengin fyrir
jjví, hvernig hrútar úr Þistilfirði reynast í fjarlægum
sveitum í rýrara haglendi og þar, sem íe er ekki eins
vel með farið og í heimkynnum þeirra, því að skammt
er liðið síðan leyft var að flytja fé úr Þistilfirði til