Búnaðarrit - 01.01.1954, Page 322
314
B Ú N A Ð A R R I T
um göllum í sumum einstaklingum. Einstaka hrútur
liefur ekki nógu mikla lærvöðva og of granna fætur,
t. d. Snær í Holti, hinn rnikli jötunn, sem vó nú 5
vetra gamall 125 kg eða meira en nokkur annar sýnd-
ur hrútur í liaust. Snær hefur einnig óvenju mikið
hrjóstrými, 121 cm, og breitt bak, 27 cm. Hann hefur
rcynzl mun lakari hrútafaðir en Pjakkur. Veilur lians,
aðeins of grannir fætur og ekki nógu þéttir lærvöðvar,
eru nokkuð áberandi á sumum sonum hans. Nú hafa
hændur í fjárræktarfélaginu Þistli náð svo miklum
vænleika, góðu vaxtarlagi og holdafari í fjárstofn sinn
yfirleilt, að á næstunni eiga þeir að geta lagt áherzlu
á að kynhæta stofninn með tilliti til aukinnar frjó-
seini og enn meiri mjólkurlagni.
Það væri til gagns og gamans fyrir áliugasama fjár-
ræktarmenn, hvar sem þeir eiga heima á landinu, að
gera sér ferð á liendur á hrútasýningu i Svalbarðs-
lireppi og þó sérstaklega á afkvæmasýningar í fjár-
ræktarfélaginu Þistli.
Sauðaneshreppur.
Þar voru sýndir 20 hrútar fullorðnir og 11 vctur-
gamlir. Vógu þeir fyrrnefndu 101,6 kg, en þeir síðar-
nefndu 79,5 kg. Fyrstu verðlaun hlutu 8 fullorðnir
og 2 veturgamlir. Þór í Tunguseli, sonur Jökuls frá
Holli, er metfé. Hann vó 117 kg, brjóstummál 118 cm,
vöxturinn ágætur, holdin mikil og þétt. Goði, sonur
lians, er glæsilegur og vænn. Fantur og Roði í Tunguseli
eru einnig ágætir einstaklingar. Eins og tafla B ber
með sér, eru flestir betri hrútarnir í hreppnum ætt-
aðir frá Holti og Syðra-Álandi í Þistilfirði. Á síðustu
Í2 árum hafa hrútar í hreppnum þyngst að meðaltali
um 10 kg. Má einkum þakka það kynhóluin með hrút-
um úr fjárræktarfélaginu Þistli.