Búnaðarrit - 01.06.1956, Blaðsíða 64
182
BÚNAÐARRIT
BÚNAÐARRIT
183
Tafla E (frh.). — I. verðlauna hrúta*»l.Vestur-SkaftafelIs8ýslu.
Tala og nafn
Ætterni og uppruni
Hörgslandshreppur (frli.)
28. Spakur* .... Frá Ósltari á Fossi .......
29. Vrellur...Frá Árna Jónssyni, Heiðarseli
30. Kolur ....Heimaalinn, s. Klaustra ......
31. Hvítur ...I'rá Sigm., Núpum ............
32. Núpur ....Frá Sigm., Núpum .............
33. Jaki ..... Heimaalinn, s. Rauðs ........
Meðaltal veturg. hrúta
1 2_
1 70
1 80
1 83
1 72
1 68
1 84
- 76.2
3 4 5 6 7 Eigandi
100 101 77 36 23 134 Steingrimur Lárusson, Hörgslandskoti.
77 34 23 131 Óskar Eiriksson, Fossi.
82 35 24 132 Óiafur Jónsson, Tcigingalæk.
76 34 23 131 Björn Stefánsson, Kálfafelli.
103 76 35 22 131 Guð.jón Ólafsson, Blómsturvöllum.
81 36 23 133 Jón Sigur'össon, Hvoli.
100.5 79.3 35.8 22.9 133.1
til þeirra, er ósltuðu, ú sambandssvæðinu og jafnvcl
víðar.
Grákollur í Dalsmýnni er einnig prýðilegur hrútur,
þótt hann jafnist ekki á við Hnífil. Bezti veturgamli
hrúturinn á sýningunni var Óðinn í Brautarholti, son-
ur hrúts frá Reykjarfirði, vænn og þróttmikill hrútur,
en aðeins grófbyggðari en bezt væri á kosið. Næstur
honum stóð Hnokki á Hofi, jafn og vel gerður hrút-
ur, en sá þriðji var Prúður i Stardal, ágætlega hold-
fylltur og vel vaxinn einstaklingur.
Mosfellshreppur. Sýningin þar var vel sótt, cn hrút-
ar lélegir. Fullorðnu hrútarnir voru um 13 kg léttari
og þeir veturgömlu 6—9 kg léttari að meðaltali en
jafnaldrar þeirra í Kjalarnes- og Kjósarhreppi, sjá
töflu 1. Áðeins 7 hrútar af 42 sýndum hlutu I. verð-
laun, sjá töflu A. Enginn þcirra var framúrskarandi
einstaklingur. Nökkvi á Helgafelli var beztur af full-
orðnu hrútunum, en þó of grófbyggður. Prúður Pét-
urs í Dallandi bar af þeim veturgömlu og var jafn-
framt álitlegasti hrúturinn á sýningunni.
Bændur i Mosfellssveit þurfa nauðsynlega að leggja
sig betur fram við sauðfjárræktina en þeir hafa gert
siðan um fjárskiptin, ef þeir eiga að geta ræktað gott
fé, því að erfiðlega gengur að fá gott fé út af léleg-
um hrútum.
Kópavogur. Þar voru aðeins sýndir 2 hrútar vetur-
gamlir. Annar þeirra, Hjalli í Meltungu frá Jörfa
á Kjalarnesi, hlaut I. verðlaun. Hjalli er rígvænn,
fremur lágfættur, holdmikill og yfirleitt álitlegur ein-
staklingur.
Reykjavík. Þar voru sýndir 20 hrútar, að meðaltali
aðeins lílið léttari en hrútarnir í Kjósarhreppi, sjá
töflu 1. Sjö þeirra hlutu I. verðlaun, þrír fullorðnir
og 4 veturgamlir. Kostamesti hrúturinn á sýningunni
var Fjörður Ragnars á Bústöðum frá Iívígindisfirði í
Múlahreppi. Hann er vænn, vó 109 kg, sterklega
byggður og ágætlega holdfylltur á baki, mölum og í
lærum. Hann hefur langan bol og bæði útlögumikla
og vel lramstæða bingu og ber með sér einkenni
ræktunar. Fjörður hefur vel hvíta, fína ull, en fremur
létta og líklega fulltoglitla fyrir úrkomusamt veðr-
attufar. Næstir Firði voru Jötunn á Bala og Múli á
Hrísateigi 18, báðir kostamiklir, einkum þó sá fyrr-
nefndi. Háleggur í Ártúnum bar af veturgömlu hrút-
Unum. Hann er prýðilega þroskamikill einstaklingur,
en of gulur. Næstur honum stóð Hnífill Hans Bjarna-