Búnaðarrit - 01.06.1956, Page 73
BÚNAÐARRIT
191
aðar 78.6 kg eða 6 kg meira en jafngamlir hrútar í
Grafningi. Hrútar í Þingvallasveit eru ekki aðeins
vænni en hrútar í öðrum hreppum sunnan Þingvalla-
sveitar vestan ölfusár og Sogs, heldur eru þeir jafn-
framt betur gerðir, enda ættaðir af öðru svæði á Vest-
fjörðum, úr N.-fsafjarðarsýslu. Alls hlutu 12 hrútar
1 sveitinni I. verðlaun, 5 fullorðnir og 7 veturgamlir.
Kubbur á Kárastöðum bar af fullorðnu hrútunum.
Hann er frá séra Þorsteini í Vatnsfirði og er rígvænn,
jafnvaxin holdakind og ber með sér einkenni rækt-
unar. Tveir synir lians veturgamlir á Kárastöðum,
Drelci og Knykill, eru háðir prýðilega gerðir I. verð-
launa hrútar og ber það vott um lcynbótagildi Kubbs.
Hezli hrútur austan Þjóðgarðs var Klambri Kristjáns
1 Mjóanesi. Hann er þungur, mjög útlögumikill, lág-
fættur og þykkvaxinn, en varla nógu bakbreiður. Lík-
legt er, að hann sé sonur Freys í KJambraseli frá Grá-
síðu í Kelduhverfi, sem er frábær lcind.
Grímsneshreppur. Sýningin þar var framúrskarandi
vel sótt. Sýndir voru 93 hrútar, 68 fullorðnir, sem vógu
90-5 kg til jafnaðar, og 25 veturgamlir, sem vógu 72.7
kg að meðaltali, sjá töflu 1. Hrútar þessir voru mjög
uiisjafnir að þunga og gæðum. Af fullorðnu lirútun-
hlutu 20 fyrstu verðlaun og vógu þeir 99.1 kg að
nieðaltali. Þessir hrútar eru jafnlcostameiri en I. verð-
launa hrútar af vestfirzkum stofni í öðrum hreppum
Árnessýslu. Beztu þriggja vetra lirútarnir voru Fengur
a Gelti, Foi’ni á Hömrum, Kollur á Brjánsstöðum,
Hlettur í Haga, Kollur á Kringlu, Glúmur Halldórs á
Húrfelli og Forni í Haga. Eru þeir allir ýmsum ágæt-
nni kostum búnir. Fengur er þeirra langbeztur. Hann
er óvenjulega samanrekin holdakind og mjög lág-
fætlur. Hriflon á Minni-Borg frá Hriflu bar af tvæ-
Vetlingunum. Hann er framúrskarandi þéttvaxin
lioldakind með mikla hvíta ull. Blettur á Hömruin og
Heirbjörn í Arnarbæli stóðu næstir Hriflon í þeim