Búnaðarrit - 01.06.1956, Side 123
240
BÚNAÐARRIT
BÚNAÐARRIT
241
Tafla II. Yfirlit yfir lit, einkenni, útlitsdóm og brjóst- >h , . , .
Juinal syndra kua a nautgripasynmgum 1955 (framhald).
Litur oe: einkenni:
fjöldi kúa hverjura íiokki Utlitsdómur: Brjóstummál, meðaltal í cm
u Li ffl bC u U ffl u U £ í. ffl
Hreppur eða naulgriparæktarfélag o"l »o « ‘3 1«! « 2 U "O « <3 11 12 W X) Kolóttar og kolskjöldótta Svartar og svartskjöldót 'O bC-0 ° O '2 'S O Ö, Hvítar og grönóttar ffl na 0 £» W ffl 'O qa '3 X S *■> 'O -e. -s. *-B t=2 O 2 bC r* u ffl a 'œ* a a £ > HH £ U ffl TJ a U ffl u *© & >2 V 2 bc £>• * * « £ g Allar sýndar k ffl u 'V 13 a o
^ °
37. Lundarreykjadalshr 49 4 14 8 3 í 0 12 67 79.5
38. Reykholtsdalshr 28 10 22 12 1 2 9 13 53 76.2 76.1 168.0 167.3 164.9 162.8 165.1 162.6 165.0 79
39. Hálsahreppur 16 15 8 1 0 0 10 8 22 77.6 74.4 74.1 168.5 169.2 167.9 160.1 166.3 161.8 165.7 75
75.5 75.2 75.2 164.0 165.7 166.6 165.6 166.2 164.5 166.1 40
Samtals 2214 1244 1047 571 245 26 493 878 3976
Meðaltal _ _ ' _ _ _ _ _ _ - - - - - - 5345
Hundraðshluti 41.4 23.2 19.6 10.7 4.6 0.5 9.2 16.4 74.4 78.7 76.9 75.8 172.1 172.8 168.2 166.7 169.9 167.3 169.6
_ ~ _ _ “ —
Litur nautanna var þannig: rauð og rauðskjöldótt
36.2%, bröndótt og brandskjöldótt 33.3%, kolótt og
kolskjöldótt 19.7%, svört og svartskjöldótt 8.9% og
grá og gráskjöldótt 1.9%. Návæmlega þriðja hvert
sýnt naut var einlitt.
Af sýndum kúm voru 74.4% alveg kollóttar, 16.4%
hníflóttar og aðeins 9.2% hyrndar. Gerður var greinar-
munur á vel sýnilegum hníflum annars vegar og
smáhlíflum eða jafnvel örðum hins vegar, sem
þreifa varð fvrir lil að finna. Kýr í báðum þessum
l'lokkum voru taldar hníflóttar, þótt kýr í síðari
flokknum séu venjulega kallaðar kollóttar. Innbyrðis
skiptust hniflóttu kýrnar þannig í þessa tvo flokka,
að 486 eða 9.1 % höfðu áberandi hnífla, cn 392 eða
7.3% voru smáhníflóttar. Af I. verðlauna kúnum voru
54 hyrndar eða 8.7%, 104 hníflóttar (þar af 56 smá-
hníflóttar) eða 16.8% og 461 kollótt eða 74.5%.
Hér skulu birtar tölur yfir sömu einkenni allra
sýndra nauta. í svigum eru samsvarandi tölur yfir þau
naut, sem I. og II. verðlaun hlutu. Hyrnd voru 6.5%
(4.4% eða 7 alls), hníflótt 34.5% (35.6% eða 57 alls)
og kollótt 59.0%, (60.0% eða 96 alls). Aðeins 11 naut
voru talin smáhniflótt, en 7 þeirra, sem hér eru talin
hniflótt höi'ðu fasta eða nærri þvi fasta niðurbeygða
hnífla, og mundu sums staðar vera kölluð hyrnd.
Áherzla hefur verið lögð á útrýmingu horna undan-
farin ár. Þó voru nolckur hyrnd naut viðurkennd á sýn-
ingunum nú, og var eitt I. verðlauna naut á meðal
þeirra. Ástæðan fyrir viðurkenningu þcss þrátt fyrir
hornin var sú, að það hafði verið valið áður en farið
var almennt að leggja eins mikla áherzlu á útrýmingu
liorna og nú er gert.
í töflu II má enn lTemur sjá meðaltöl i stigúm eftir
hreppum, scm sýndar kýr lilutu fyrir byggingu. Er þeim
þar skipt í 3 flokka: I. verðl. kýr, sem hlutu 78.7 stig að
jafnaði, 4 vetra kýr og eldri, sem hlutu 76.9 stig, og
meðallal fyrir allar sýndar kýr, sem reyndist vera
75.8 stig. Einnig var reiknað út, að II. verðl. kýr hlutu
Nr
37
38
39