Búnaðarrit - 01.06.1956, Síða 131
BÚNAÐARRIT
249
haus fr. grannur; húð í raeðallagi þykk, laus; siginn hrygg-
ur; góðar útlögur; sæmilega boldjúpur; malir hreiðar, lítið
eitt afturdregnar; gleið fótstaða; spenar reglulega settir;
sæmilegt júgurstæði. II. verðl.
5122. Skjöldur, f. 14. marz 1951, Eiriki, Miklaholtshelli, Hraun-
gerðishreppi. Eig.: Nf. Hraungerðislirepps. F. Viðkunnur
S34. M. Rós 23. Mf. Iljartur. Mm. Huppa 19. Lýsing: sv.-
skjöld.; koll.; haus í meðallagi; liúð allgóð; sterkur lirygg-
ur; allgóðar útlögur; boldýpt i meðallagi; malir breiðar,
jafnar, beinar; allgóð fótslaða; spenar fr. stórir, reglulega
og gleitt scttir; allgott júgurstæði; fr. stór; hlutfallagóður;
jafnbyggður. II. verðl.
5123. Logi, f. 15. marz 1951, Herði, St.-Mástungu, Gnúpverjahr.
Eig.: Nf. Gnúpverjahrepps. F. Tígull S42. M. Huppa 6. Mf.
Klufli. Mm. Búkolla 34. Lýsing: r.; koll.; liaus í meðal-
lagi; fr. þunn húð; beinn liryggur; gleitt sett rif; góðar
útlögur og boldýpt; malir nokkuð afturdregnar; fr. góð
fótslaða; spenar fr. þétt settir; fr. gotl júgurstæði. II. verðl.
5124. Skjöldur, f. 28. marz 1951, Ólafi, Hjálmholti, Hraungerðis-
lireppi. Eig.: Nf. Gnúpverjahrepps. F. Hæringur Stil. M.
Skjalda 64. Mf. Repp Sl. Mm. Snegla 39. Lýsing: hrand-
skjöld.; koll.; liaus grannur; húð þunn; yfirlina ójöfn;
útlögur allgóðar; gleitt sett rif; boldýpt i meðallagi; malir
breiðar, hallandi, lítið eitt aflurdregnar; sæmileg fótstaða;
spenar fr. langir, grannir; gott júgurstæði. II. verðl.
5125. Skjöldur, f. 28. marz 1951, Ólafi, Hjálmliolti, Hraungerðis-
hreppi. Eig.: Hjálmstaðabændur, Laugardalshreppi. F. Víð-
kunnur S34. M. Huppa 59. Mf. Adam. Mm. Snegla 39. Lýs-
ing: svartskjöld.; koll.; liaus stuttur og breiður; liúð mjúk,
fr. þykk; hryggur beinn; góðar útlögur og boldýpt; malir
nokkuð afturdregnar og hallandi; sæmileg fótslaða; þétt
settir spenar; sæmilcgt júgurstæði. II. verðl.
5126. Tígull, f. 4. apríl 1951, Laugarvatnsbúinu, Laugardalslireppi.
Eig.: Nf. Laugardalshrepps. F. Víkingur S17. M. Dumba 60,
keypt úr Reykjavík. Mf. ? Mm. ? Lýsing: brandskjöld.;
stórir, fastir liniflar; liaus og liúð í meðallagi; góður
hryggur, útlögur og boldýpt; hallandi, nokkuð afturdregnar
malir; náin fótstaða; sverir spenar; fr. gott júgurstæði.
II. verðl.
5127. Hellir, f. 7. júni 1951, Olgeiri, Hellisholtum, Hrunamanna-
hreppi. Eig.: Nf. Hrunamannahrepps. F. Brandur S6. M.
Dúl'a 10. Mf. Máni. Mm. Nóva 2. Lýsing: bramlbaug.; stór-
hnífh; grannur haus; fín lmð; góð yfirlína; fr. litlar út-
lögur; sæmilega gleitt sett rif; djúpur; malir langar, fr.
17