Búnaðarrit - 01.06.1956, Qupperneq 132
250
BÚNAÐARRIT
breiðar, litið eitt afturdregnar og lialiandi; allgóð fótstaða;
spenar fr. smáir, vel settir; ágætt júgurstæði. II. verðl.
5128. Ketill, f. 13. júní 1051, Margréti, Ketilsstöðum, Dyrhóla-
Iireppi. líig.: Nf. Villingaholtshrepps. F. frá Skeiðflöt. Ff. ?
Fm. ? M. Flóra 13 frá Brynjólfi, Dyrhólum. Mf. Gylfi. Mm.
Lukka 153. Lýsing: kolgrásíð.; koll.; liaus og lmð í með-
allagi; yfirlina góð; malir hreiðar, lítið eitt hallandi; fót-
staða ágæt; mjög djúpur; spcnar fr. stórir, reglulcga settir,
fr. nánir; júgurstærð tæplega í meðallagi; lágfættur; þétt-
vaxinn. II. verðl.
5129. Kolur, f. 3. júlí 1951, Skúla, Bræðratungu, Biskupstungna-
hreppi. Eig.: Sigsteinn Pálsson, Blikastöðum, Mosfells-
hreppi. F. Krummi S43. M. Branda 16. Mf. Hnífill. Mm.
Kolhrún 6. Lýsing: kol.; hnífh; liaus fr. Iangur; húð mjúk,
þunn; yfirlína fr. ójöfn; útlögur góðar; rif sæmilega gleitt
sett; holur fr. djúpur; malir breiðar, flatar, lítið eitt aft-
urdregnar; fótstaða góð; spenar fr. stórir, reglulega, en
fr. þétt settir; júgurstæði fr. gott. II. verðl.
5130. Iíolbrandur, f. 15. ágúst 1951, Sigsteini, Blikastöðum, Mos-
fellslireppi. Eig.: Ellert Eggertsson, Meðalfelli, Kjósar-
hreppi. F’. Austri S104. M. Alda 158. Mf. Gráni. Mm. Bára
113. Lýsing: brönd.; koll.; liaus meðalfriður; liúðin fr.
þykk, mjúk; hryggur sterkur; útlögur fr. litlar; rif fr.
glcilt sett; meðaldjúpur; malir sæmilega hreiðar, nokkuð
þaklaga; fótstgða fr. náin; spenar smáir, aftarlega og þétt
settir; júgurstæði fr. lítið. II. verðl.
5131. Hnífill, f. 7. okt. 1951, Diðrik, Kanastöðum, A.-Landeyja-
hreppi. Eig.: Nf. V.-Landeyjahrepps. F. Stefnir SG8. M. Héla
15. Mf. Skuggi. Mm. Hryggja 1. Lýsing: svarthryggj.; stór-
hnifl.; fríður haus; ágæt liúð; bein yfirlína; ágæt rifja-
gleidd; góðar útlögur og dýpt; malir afturdregnar; góð
fótstaða; stórir, fr. þétt • settir spenar; gott júgurstæði.
II. verðl.
5132. Huppur, f. 18. nóv. 1951, Adolfi, önundarhorni, Austur-
Eyjafjallalireppi. Eig.: Nf. Austur-Eyjafjallalirepps. F. Hól-
ar. Ff. Brandur frá Hrútafelli. F’m. Borg 5, Eyvindarhól-
um. M. Prýði 6. Mf. Bíldur S5. Mm. Gæfa 4. Lýsing: r.-
hupp.; koll.; húð ágæt; hryggur heinn; góðar útlögur; ágæt
boldýpt; malir nokkuð afturdregnar; fr. góð fótstaða;
spenar smáir; ágætt júgurstæði. II. verðl.
5133. Hjörtur, f. 19. nóv. 1951, Jóhanni, Teigi, Fljótshliðarhreppi.
Eig.: Nf. Fljótshliðarhrepps. F. Glókollur S20. M. Ileyður
17. Mf. Hrafnkell. Mm. Reyður frá Torfastöðum. Lýsing:
r.-hupp. með stjörnu í enni; koll.; sæmilegur liaus og lmð;