Búnaðarrit - 01.06.1956, Qupperneq 135
BÚNAÐARRIT
253
79. Mf. Litur. Mm. Búl)ót 72. Lýsing: r.-hupp.; koll.; fríð-
ur liaus; liúðin góð; sterkur liryggur; útlögur í meðallagi;
glcitt sett rif; fr. djúpur; malir hallandi, dálítið aftur-
dregnar; fótstaða allgóð; spenar fr. slórir, reglulega og
fr. l>étt settir; júgurstæði gott. II. verðl.
5146. Hryggur, f. 19. apríl 1952, Guðjóni, Hrygg, Hraungerðis-
hreppi. Eig.: Nf. Búhót, Ásalireppi. F. Repp Sl. M. Hyrna
36. Mf. Rcpp Sl. Mm. Branda 23. Lýsing: dökkbrönd.;
smáhnífl.; grannur, fríður liaus; góð lmð; sveigður, fr.
veikur hryggur; góðar útlögur; fr. djúpur; malir beinar,
lítið afturdregnar; fr. góð fótstaða; fr. stórir spenar,
nokkuð J)étt settir; júgurstæði ágætl. II. vcrðl.
5147. Fótur, f. 21. apríl 1952, Ólafi, Oddgeirshólum, Hraungerð-
ishreppi. Eig.: Nf. Holtahrepps. F. Hnífill S2. M. Mærð 92.
Mf. Brandur S6. Mm. Branda 55, Hrafnkelsstöðum, Hruna-
mannahr. Lýsiug: dökkbrönd.; koll.; fínlegur liaus; allgóð
húð; sterldeg yfirlína; allgóðar útlögur; fr. djúpur; malir
jafnar, lítið citt hallandi; snúinn á báðum afturfótum;
spcnar í meðallagi stórir, reglulega og glcitl settir; ágætt
júgurstæði. II. vcrðl.
5148. Glámur, f. 24. apríl 1952, Runólfi, ölvesholti, Hraungerð-
ishreppi. Eig.: Nf. Gaulverjabæjarhrepps. F. Repp Sl. M.
Hekla 53. Mf. Hnífill S2. Mm. Huppa 42. Lýsing: brand-
skj.; stórhnífl.; fr. ófriður, grannur liaus; ágæt liúð; ójöfn
yfirlína; allgóðar útlögur; gleitt sett rif; tæplega í með-
allagi djúpur; malir þaklaga, dálitið hallandi, sæmilega
breiðar; allgóð fótstaða; smáir spenar, reglulega og gleitt
settir; gott júgurstæði; laus, opin bygging; skapgerð góð.
II. verðl.
5149. Lýsingur, f. 24. april 1952, Þorláki, Eyjarhólum, Dyrhóla-
hreppi. Eig.: Nf. Austur-Eyjafjallahrepps. F. Tígull S93.
M. Huppa 2. Ml'. Skjöldur. Mm. Búkolla 1. Lýsing: brand-
síð., m. livítur; koll.; þjál liúð; hryggur aðeins siginn;
ágætar útlögur og boldýpt; malir beinar, jafnar; sæmileg
fótstaða; si>enar smáir, reglulcgir; gott júgurstæði; lág-
fættur. II. vcrðl.
5150. I’rins, f. 3. maí 1952, Karli, Gýgjarhólskoti, Biskupstungna-
hreppi. Eig.: Nf. Biskupstungnahrepps. F. Sómi S36. M.
Sunna 9. Mf. sonur Huldar 1. Mm. Blcikja 6. Lýsing: r.;
hnífl.; liaus sæmilegur; húð góð; beinn hryggur; fr. góðar
útlögur; boldýpt í meðallagi; malir afturdregnar, þaklaga,
mjög hallandi; náin fótstaða; spenar smáir, aftarlega sett-
ir; gott júgurstæði. II. verðl.
5151. Bolli, f. 1. nóv. 1952, Guðjóni, Bollastöðum, Hraungerðis-