Búnaðarrit - 01.06.1956, Page 136
254
BÚNAÐARRIT
hreppi. Eig.: Nf. Hraungerðishrepps. F. Austri S57. M.
Skjalda 18. Mf. Repp Sl. Mm. Baula 17. Lýsing: r.-skjöld.;
koll.; veikgerður haus; húð í meðallagi; yfirlína allgóð;
útlögur fr. litlar; gleitt sett rif; holdýpt i meðallagi; malir
jafnar, dálitið liallandi; fótstaða fr. þröng; spenar smáir,
reglulega settir; gott júgurstæði. II. vcrðl.
5152. GIói, f. 1. nóv. 1952, Ingibergi, Skammadal, Hvammslireppi,
V.-Skaft. Eig.: Nf. Reynishvcrfis, Hvammslireppi. F. Glæsir
S41. M. Leira 1. Mf. Jökull. Mm. Skraut 7. Lýsing: r.-hupp.
með lauí og díla; koll.; liaus fr. grannur, en fríður; góð
húð; bein yfirlfna; ágætar útlögur; mjög góð rifjagleidd;
djúpur; malir breiðar, jafnar og flatar; ágæt fótstaða;
smáir, reglulega settir spenar; júgurstæði gott; Jiéttvaxinn.
II. vcrðl.
5153. Laufi, f. 16. nóv. 1952, Laugardælum. Eig.: Súlholtshverf-
ingar, Villingaholtshrcppi. F. Hængur SIO. M. Iíápa 203,
Laugardælum, frá Hvaleyri við Hafnarfjörð. Mf. ? Mm. ?
Lýsing: kolliupp.; koll.; þróttlegur haus; nokkuð þykk
húð; sterkur hryggur; útlögur allgóðar; fr. djúpur; malir
jafnar, hallandi; góð fótstaða; spenar fr. stórir, reglulegir,
en fr. nánir; júgurstæði gott. II. verðl.
5154. Galti, f. 24. nóv. 1952, Árna, Galtafelli, Hrunamannahreppi.
Eig.: Nf. Hrunamannahrepps. F. Loftur S102. M. Grása 53.
Mf. Brandur S6. Mm. Rauðlirá I, Dalhæ. Lýsing: brönd.;
koll.; fíngerður haus; góð liúð; sterkur liryggur; útlögur
tæplega i meðallagi; gleitt sett rif; fr. djúpur; malir þak-
laga, lítið eitt liallandi; fótstaða fr. þröng; spenar sverir,
fr. nánir; ágætt júgurstæði; stór; nokkuð háfættur; góð
skapgerð. II. verðl.
5155. Skjöldur, f. 14. des. 1952, Jóni, Nýjaliæ, Djúpárhreppi. Eig.:
Nf. Djúpárhrepps. F. Bíldur S5. M. Fjóla 51. Mf. Grani.
Mm. Lukka. Lýsing: kolskjöld. með blesu; koll.; félegur
liaus; fr. þykk liúð; siginn hryggur; útlögur í meðallagi;
fr. holgrunnur; malir jafnar; fótstaða góð; spcnar reglu-
legir; júgurstæði fr. gott. II. verðl.
5156. Skafti, f. 17. des. 1952, Jóni, Norðurgarði, Dyrliólahreppi.
Eig.: Frímann Isleifsson, Oddhól, Rangárvallahreppi. F.
Garðar. Ff. Bildur S5. Fm. Búkolla, Garðakoti. M. Bjartleit
49. Mf. Sólbrandur. Mm. Húfa 58. Lýsing: brandhupp.;
koIL; fríður liaus; húðin fr. þykk, en þjál; allgóð yfir-
lina; góðar úllögur; fr. holdjúpur; malir vel lagaðar; fót-
staða sæmileg; spenar meðalstórir, fr. nánir; allgott júg-
urstæði. II. vcrðl.
5157. Klaufi, f. 18. des. 1952, Óskari, Hábæ, Djúpárlireppi. Eig.: