Búnaðarrit - 01.06.1956, Side 137
BÚNAÐARRIT
255
Nf. Djúpárhrepps. F. Bíldur S5. M. Hátíð 32. Mf. Grani.
Mm. Dúfa 2. Lýsing: r.-hupp.; stórhnifl.; liaus langur og
grannur; liúð fr. hunn; hryggur aðeins siginn; gleitt sett
rif og miklar útliigur; góð holdýpt; malir aðeins aftur-
dregnar, fr. liallandi; sæmileg fólstaða; reglulega settir
spenar; gott júgurstæði. II. verðl.
5158. Blettur, f. 26. des. 1952, Jóni, Skipliolti, Hrunamannahreppi.
Eig.: Nf. Hraungerðishrepps. F. Jósep S95. M. Kolskjalda 9.
Mf. Máni. Mm. Skjalda 5. Lýsing: r.-skjöld. með stjörnu
í enni; Iniifl.; haus fr. langur og grannur; fr. þykk liúð;
góð yfirlina; miklar útlögur; gleitt sett rif; fr. djúpur;
malir jafnar; fótstaða i meðallagi; spenar fr. aftarlega
settir; júgurstæði i meðallagi. II. verðl.
5159. Börkur, f. 27. des. 1952, Diðrik, Kanastöðum, A.-Landeyja-
hreppi. Eig.: Júlíus Bjarnason, Akurey, V.-Landeyjahreppi.
F. Stefnir S68. M. Randalín 16. Mf. Skuggi. Mm. Rauðskinna
11. Lýsing: brönd.; koll.; fríður iiaus; góð liúð; sterkur
hryggur; ágætar útlögur og boldýpt; malir afturdrcgnar;
fótstaða sæmileg; spenar stórir; júgurstæði ágætt. II. verðl.
5160. Ófeigur, f. 10. jan. 1953, Engilbert, Bakka, Ölfushreppi.
Eig.: Nf. Ölfushrepps. F. Már S13. M. Krossa 8. Mi'. Braud-
ur II. Mm. Húfa. Lýsing: r.-kross.; hyrndur; grannur haus;
allgóð liúð; sterkur hryggur; útlögur í meðallagi; gleitt
sett rif; holdýpt tæplega i meðallagi; malir grannar, jafn-
ar, lítið eitt haiiandi; ailgóð fótstaða; spenar smáir, rcglu-
lega og gleitt settir; ágætt júgurstæði; stór; nolikuð liá-
fættur; góð skapgerð. II. verðl.
5161. Kolur, f. 29. jan. 1953, Skarpliéðni Sigurðssyni, Minna-
Mosfelli, Mosfelishreppi. Eig.: sami. F. Skeggi, Kynhóta-
stöðinni, Lágafclli. Ff. Repp Sl. Fm. Hosa 52, Skeggja-
stöðum, Hraungerðislireppi. M. Hrefna 9. Mf. Blakkur. Mm.
Búhót 5. Lýsing: kol.; koll.; fr. fríður liaus; ágæt liúð;
hryggur fr. heinn; útlögur sæmilegar; rif í mcðallagi gleitt
sett; lausir hógar; holur djúpur; malir breiðar, lítið citt
hallandi og afturdregnar; fótstaða fi’. góð; spenar fr. stór-
ir, reglulega settir; sæmilegt júgurstæði. II. verðl.
5162. Huppur, f. 18. fehr. 1953, Helga, Hrafnkelsstöðum, Hruna-
mannahreppi. Eig.: Nf. Djúpárhrepps. F. Falur S83. M.
Rauðskinna 52. Mf. Máni. Mm. Ósk, Iíluftum. Lýsing:
r.-hupp. með stjörnu í enni; stórlmifl.; haus grannur;
húð fr. þykk, en laus; hryggur heinn; útlögur fr. litlar;
dýpt góð; malir afturdrcgnar, lítið eitt hallandi og þak-
laga; langt setbcin; fótstaða og spenar góðir; júgurstæði
ágætt. II. verðl.