Búnaðarrit - 01.06.1956, Page 140
258
BÚNAÐARRIT
49. Mf. Túni. Mm. Jcnny 32. Lýsing: braiulleist.; stórlinifl.;
haus fr. vel lagaður; húð fr. þykk; ójöfn yfirlina; litlar
útlögur; hoidýpt fr. góð; malir nokkuð hallandi; fótstaða
fr. þröng; spenar reglulcga settir; gott júgurstæði. II. verðl.
5175. Gyrðir, f. 10. júlí 1953, Sveini, Ásum, Gnúpverjahreppi.
Eig.: Nf. Búhót, Ásalireppi. F. Hjörtur S55. M. Laufa 9.
Mf. Grani. Mm. Huppa 61, Ágústi, Ásum. Lýsing: r.-skjöld.;
koll.; grannur, félegur haus; góð liúð; sterk og bein yfir-
lína; útlögur tæplega í meðallagi; boldýpt i meðallagi;
malir jafnar, beinar; góð fótstaða; spenar í meðallagi
stórir, allvel settir; júgurstæði ágætt. II. vcrðl.
5176. Rauður, f. 28. júlí 1953, Guðmumli, Efri-Brú, Grimsnesi.
Eig.: Nf. Grimsneshrepps. F. Bolli S46. M. Laugalind 10.
Mf. Hængur. Mm. Branda 20, Laugum, Hraungcrðishreppi.
Lýsing: kolkross.; linifl.; liaus grannur; húð í meðallagi;
yfirlína ójöfn; útlögur og boldýpt í meðallagi; langt set-
bcin; malir fr. hallandi, þaklaga, jafnar; þröng fótstaða;
smáir spenar; gott júgurstæði. II. verðl.
5177. Glói, f. 2. ágúst 1953, Hjörleifi, Unnarholtskoti, I-Iruna-
mannahreppi. Eig.: Nf. Hrunamannahrepps. F. Braiulur S6.
M. Lýsa III 3. Mf. Máni. Mm. Lýsa II 24. Lýsing: dölikr.;
koll.; haus grannur; ]»jál húð; sæmileg yfirlína; fr. litlar
útlögur; gleitt sett rif; vel í meðallagi djúpur; malir sæmi-
lega jafnar, hallandi; góð fótstaða; spcnar rcglulega, en
tæplega nógu gleitt settir; 'allgott júgurstæði; fr. þéttvax-
inn; hlutfallagóður. II. vcrðl.
5178. Ljómi, f. 11. sepl. 1953, Tómasi, Skarðshlið, Austur-Eyja-
fjallahrcppi. Eig.: Nf. Austur-Eyjafjallahrepps. F. Bíldur
S5. M. Ljóma 7. Mf. Bassi. Mm. Bára 24, Þorvaldseyri. Lýs-
ing: r.-leist. með lauf i enni; koll.; ágæt húð; bein yfir-
lina; fr. góðar útlögur; allgóð boldýpt; malir jafnar, ör-
lítið liallandi; góð fótstaða; spenar smáir, rcglulegir, fr.
aftarlega settir; ágætt júgurstæði. II. verðl.
5179. Skafti, f. 14. sept. 1953, Þorsteini, Garðakoti, Dyrhólahr.
Eig.: Böðvar Böðvarsson, Kaldhalt, Rangárvallahreppi. F.
Roði. Ff. Mýri 52. Fm. Huppa 4, Völlum. M. Grána 11. Mf.
frá Loftsölum. Mm. Skjalda 7. Lýsing: svarthupp.; hnífl.;
liaus fr. grannur; góð liúð; lausir hógar; liryggur litið
eitt siginn; úllögur tæplega í meðallagi; í mcðallagi djúp-
ur; malir fr. grannar, sæmilcga lagaðar; góð fótstaða;
spenar fr. smáir, reglulega settir; júgurstæði gott; langur.
II. verðl.
5180. Gráni, f. 15. sept. 1953, Eyjólfi, IlrúLafelli, Austur-Eyja-
fjallahreppi. Eig.: Nf. Austur-Eyjafjallalirepps. F. Glámur,