Búnaðarrit - 01.06.1956, Qupperneq 143
261
BÚNAÐARRIT
5192. Fífill, f. 5. febr. 1954, Elimar, Hvammi, Holtalireppi. Eig.:
Nf. Holtalirepps. F. Fengur. Ff. Viðkunnur S34. Fm. Búbót
84, Oddgeirshólum, Hraungcrðishreppi. M. Rós II 10. Mf.
Hreiðar. Mm. Rós I 0. Lýsing: r.-hupp.; linifl.; fríður liaus;
liúð í meðallagi; yfirlína allgóð; útlögur fr. góðar; hol-
dýpt í meðallagi; malir jafnar, lítið eitt hallandi; nokkuð
langt sethein; fótstaða fr. þröng; spenar í meðallagi stór-
ir, gleitt settir; gott júgurstæði. II. verðl.
5193. Hólar, f. 8. fehr. 1954, Óskari Ólafssyni, Hellishólum,
Fljótsliliðarhreppi. Eig.: sami. F. Keli S75. M. Búkolla 34.
Mf. Boði. Mm. Reyður 21. Lýsing: r.-skjöld.; koll.; Iiaus
stutlur og sver; liúð í meðallagi; hryggur litið eitt siginn;
góðar útlögur; ágæt rifjaglcidd; djúpur; malir jafnar,
nokkuð hallandi; gleið fótslaða; spenar reglulegir, aftar-
lega settir; júgurstæði gott. II. verðl.
5194. Tenór, f. 15. fehr. 1954, Guðmundi Þorleifssyni, Þverlæk,
Holtahr. Eig.: saini. F. Kópur S142. M. Bót 11. Mf. Bala-
hrandur. Mm. Skráma fi. Lýsing: kol.; koll.; þreklegur
haus; lnið góð; dálítið ójöfn yfirlína; útlögur i meðallagi;
gleitt selt rif; fr. djúpur; malir jafnar, dálítið liallandi;
fótstaða allgóð; spenar i meðallagi stórir, allvel settir;
júgurstæði ágætt. II. verðl.
5195. Tígull, f. 18. febr. 1954, Guðmundi, Ásum, Gnúpverjahreppi.
Eig.: Ásgeir, Selparti, Gaulvcrjabæjarlireppi, og Ásgeir,
Sýrlælc. F. Tígull S42. M. Hæra 7. Mf. ókunnur. Mm. Freyja
9(?), V.-Geldingaholti. Lýsing: r. ineð hvita dila i enni;
koll.; fr. þokulegur liaus; nokltuð stíf liúð; sterkur hrygg-
ur; allgóðar útlögur; boldýpt í meðallagi; malir jafnar,
dálitið liallandi; sterkleg fótstaða; fr. stórir spenar, gleitt
og reglulega settir; allgott júgurstæði; sterkleg, dálítið
lokuð hygging; allgóð skapgerð. II. verðl.
S19G. Latur, f. 20. fehr. 1954, Sveini, Efra-Langholti, Hruna-
mannalireppi. Eig.: Nf. Skeiðahrepps. F. Brandur SC. M.
Lukka 50. Mf. Bcrgur. Mm. Huppa 39. Lýsing: brandskjöld.;
linifl.; haus stuttur og breiður; fr. þykk lmð; hryggur
aðeins siginn; gleitt sett rif; góðar útlögur; malir breiðar,
nokkuð liallandi; fr. liár ’lu'ossheinskamhur; fótstaða í
meðallagi; spenar rcglulega settir; sæmilegt júgurslæði.
II. verðl.
S197. Máni, f. 21. fehr. 1954, Nicolai, Litlu-Hildisey, A.-Land-
eyjahreppi. Eig.: Guðmuiulur Jónsson, Ilólmi, A.-Landeyja-
hreppi. F. Snoddas S138. M. Rósa 9. Mf. Glæsir frá Skip-
holti. Mm. Reyður 4. Lýsing: r. með stjörnu í cnni; linifl.;
félegur liaus, nokkuð niðurmjór; liúð mjög föst og þykk;