Búnaðarrit - 01.06.1956, Síða 149
BÚNAÐARRIT
267
löjjur; malir jafnar, dálítið hallandi; þröng fótstaða; spen-
ar reglulcga settir; gott júgurstœði. II. verðl.
V31. Víkingur, f. 8. nóv. 1953, Ingibergi, Skammadal, Hvamms-
hreppi, V.-Skaft. Eig.: S.N.B. F. Glæsir S41. M. Leira 1.
Mf. Jökull, Loftsölum. Mm. Skraut 7. Lýsing: svartur; koll.;
fríður haus; laus liúð, fr. þunn; beinn hryggur; fr. litlar
útlögur; rif glcitt sett; djúpur; jafnar, vel lagaðar malir;
fótstaða i nieðallagi; spenar smáir, dvergsp. fr. nálægt li.
a.-sp.; ágætt júgurstæði. II. verðl.
V32. Kolbrandur, f. 27. des. 1953, Skólabúinu, Hvanneyri. Eig.;
Bergþór Guðmundsson, Súlunesi, Melasveit. F. Ási, Hvann-
eyri. Ff. Búi, Bæjarhrcppi, frá Laugum, Hrunamannahreppi.
Fm. Geirlaug, Kjörseyri, Bæjarhreppi, Str. M. Laufa 333.
Mf. Brandur, Hvanncyri, frá Kluftum. Mm. Búkolla 283
(áður nr. 10 á Hesti). Lýsing: brandskjöld.; hnifl.; fr.
grannur haus; fr. góð húð; hryggur nokkuð siginn; út-
lögur góðar; fr. gleitt sett rif; fr. boldjúpur; malir aftur-
dregnar, ]>aklaga; fótstaða náin um hækla; spenar ineðal-
stórir, gleitt og aftarlega settir; sæmilegt júgurstæði. II.
verðl.
V33. Ása-Þór, f. 5. marz 1954, skólahúinu, Hvanneyri. Eig.: sami.
F. Frevr, S.N.B. Ff. Huppur, Varmalæk. Fm. Laufa 1, Hesti,
Andakílshreppi. M. Ásdís 215. Mf. Hjálmur. Mm. Sigrún 171.
Lýsing: svartur; koll.; haus fr. langur og sviplítill; lmð
fr. þykk; liryggur siginn; fr. góðar útlögur; rif gleitt sett;
fr. bolgrunnur; malir nokkuð aflurdregnar, þaklaga; fót-
staða í meðallagi; spenar reglulega settir; gott júgurstæði.
II. verðl.
V34. Sámur, f. 1. apríl 1954, skólabúinu, Hvanneyri. Eig.: Nf.
Innri-Akraneshrepps. F. Freyr, S.N.B. Ff. Huppur, Varma-
læk. Fm. Laufa 1, Hesti, Andakilshreppi. M. Birna 294. Mf.
Hjálmur, Hvanneyri. Mm. Sóley 114. Lýsing: kolsíð.; smá-
linífl.; fr. fríður liaus; fr. þykk, en mjúk liúð; góð yfir-
lína; miklar útlögur; gleitt sett rif; bolur fr. djúpur; malir
vel lagaðar; góð fótstaða; spenar smáir, vel settir; gott
júgurstæði. II. verðl.
V35. Magni, f. 5. júní 1954, skólabúinu, Hvanneyri. Eig. S.N.B.
F. Freyr, S.N.B. Ff. Huppur, Varmalæk. Fm. Laufa 1, Hesti.
M. Binna 29G. Mf. Hjálmur. Mm. Gulltoppa 172. Lýsing:
svartur með iauf í enni; koll.; iiaus í meðallagi; fr. þykk, en
laus liúð; heinn hryggur; fr. litlar útlögur; holgrunnur;
malir jafnar, liallandi; náin fótstaða; vel settir spenar;
ágælt júgurstæði. II. verðl.