Búnaðarrit - 01.06.1956, Page 171
BÚNAÐARRIT
289
Meðalnyt
Nafn T3 'V Ö .Í3 *o « Fjöldi ára á 'O 6 5.1 íÖ a Þl *4) 53 V > m
Blesa 13 ... u/3 ’45 heimaalinn 7.0 3511 3.72 13061 I., ’55 75.5
Gjöf 28 .... 12/2 ’46 lieimaalinn 5.6 2839 4.05 11498 drapst árið’53
Sjöfn 8 .... a/, ’47 frá Ölafsv. 5.5 3453 3.98 13743 II., ’55 79.5
Kauðskinna 9 “/i ’48 Feldur 4.3 3190 4.91 15663 I., ’55 75.0
Kinna 10 .. 28/1 ’/J9 Feldur 3.5 3880 4.90 19012 I., ’55 75.0
var nú fallið, en allmargar efnilegar dætur þess eru
lil þar. Synir Þráins, Goði S 144 og Muggur S 203,
lilutu II. verðlaun nú.
Fyrstu verðlauna kýrnar.
Eins og undanfarin ár voru I. verðlauna kýrnar
flokkaðar í 4 gráður, og var í aðalatriðum farið eftir
sömu reglum og áður við þá flokkun. Tekið er tillit
til ætternis, byggingar, mjólkurfitu og fitueininga-
fjölda. Engar liyrndar kýr hlutu I. verðlaun af 1.
gráðu, og varð það lil þess, að nokkrar kýr, sem áður
höfðu hloLið 1. gr., voru nú færðar niður um cina
gráðu. Kröfurnar til I. verðlauna af 1. gráðu eru mjög
strangar, og allar kýr, sem þá viðurkenningu hljóta,
mega teljast valdar nautsmæður, og má enn fremur
segja það um margar þeirra, sem 2. gr. hljóta. Þriðju
og 4. gr. fá kýr, sem hafa ekki eins sterka ætt á balc
við sig eða er ábótavant í einhverju þeirra atriða, sem
að ofan cr greint frá að til greina komi við flokkunina.
í þessum flokkum eru einnig ungar og álillegar kýr,
sem of stutt reynsla er komin á til að verða færðar
upp í hærri flokkana.
Fyrstu verðlaun af 1. gr. hlutu 70 kýr eða 11 %
af I. verðl. kúnum, 2. gr. hlutu 167, 3. gr. 221 og 4. gr.
161 kýr.
Auk heiðursverðlauna lcúnna voru sýndar nokkrar